Lífið

Innlit á heimili Nicole Scherzinger í Los Angeles

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nicole Scherzinger á einstaklega fallegt heimili í L.A.
Nicole Scherzinger á einstaklega fallegt heimili í L.A.
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.Að þessu sinni er komið að því að sjá hvernig söngkonan Nicole Scherzinger býr í Los Angeles. Hús hennar er stórglæsilegt og má sjá magnað útsýni yfir alla Los Angeles.Scherzinger leyfir áhorfendum að sjá hvern krók og kima í húsinu og má sjá innslagið hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.