Lífið

Tíu dæmi um það þegar How I Met Your Mother hermdi eftir Friends

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ross Geller og Ted Mosby nokkuð svipaðir.
Ross Geller og Ted Mosby nokkuð svipaðir.
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega.Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.Þættirnir How I Met Your Mother segir einnig frá vinahópi í New York en þættirnir voru framleiddir á árunum 2005-2014.Fyrir um ári kom út myndband á YouTube-síðunni MsMojo þar sem farið er yfir tíu dæmi um það þegar framleiðendur How I Met Your Mother leituðu í raun í söguþráðinn í Friends og voru með mjög svipuð atriði í þeirra þáttinn. Nokkuð sláandi samantekt sem sjá má hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.