Safnaði og talaði við rusl í æsku Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2019 12:30 Pétur Jóhann ræddi við Kjartan Atla í Íslandi í dag í gærkvöldi. Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“ Ísland í dag Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Nú um þessar mundir eru tveir áratugir frá því að Pétur Jóhann Sigfússon stóð uppi sem sigurvegari í keppninni Fyndnasti maður Íslands. Síðan þá hefur Pétur Jóhann verið í fjölda grín/skemmtiþátta í útvarpi og sjónvarpi sem og uppistönd. Kjartan Atli Kjartansson hitti Pétur á heimavelli, í Garðabænum, þar sem hann ólst upp. „Ég var ekki sterkur á bókina en var aldrei að trufla kennslu eða neitt svoleiðis. Kennararnir voru alltaf bara við vitum ekki alveg hvað er málið með hann Pétur. Hann situr í tímann og horfir á bókina en við vitum ekki alveg hvort þetta sé að fara inn. Ég var alveg á þessum stað og lét líta út eins og ég væri að læra,“ segir Pétur. Pétri Jóhanni þótti gaman á heimaslóðum og viðraði sínar framtíðar áætlanir sem eru að hann ætlar sér að verða bæjarstjóri Garðabæjar einn daginn. Fjölmiðlaferill Péturs hófst í útvarpi og stýrði hann þættinum Ding Dong ásamt Dodda litla, Þórði Helga Þórðarsyni. Þá fór hann einnig að skrifa sketsa fyrir þætti sem síðar fóru í sjónvarp á Stöð 2.Er ekki eins lofthræddur í dag Pétur hefur komið að fjölmörgum þáttum í sjónvarpi. En hvað er það sem stendur upp úr? „Ég er búinn að sigrast á allskonar hræðslum í draumunum. Ég er lofthræddasti maður sem þú finnur. Ég er kannski ekki búinn að yfirstíga þá hræðslu en er búinn að gera hluti þar sem ég hélt að ég myndi aldrei gera. Það stendur töluvert upp úr en út frá leiklistinni er það náttúrulega Vaktirnar.“ Næturvaktin, dagvaktin og Fangavaktin voru afar vinsælir. Þar vann Pétur Jóhann náið með Jóni Gnarr. Það rifjast ýmislegt upp við að ganga kunnuglegar slóðir. „Þennan göngustíg gekk ég í og úr skóla á hverjum einasta morgni. Ég var mikill safnari og er enn þá. Ég var alltaf með alla vasa fulla af skrúfum og einhverjum litlum spýtum og drasli. Sumir þessir hlutir urðu mér svo kærir að ég gat ekki hent þessu. Herbergið mitt var fullt af drasli og ef ég var mjög einmanna þá talaði ég við þetta rusl.“ Í tilefni af starfsafmælinu ætlar Pétur að halda uppistandssýningu í Hörpu í næsta mánuði. En verður það hefðbundin uppistandssýning? „Nokkuð hefðbundin í þeim skilningi en ég ætla að fara yfir farinn veg og þetta er pínu svona ævisögu stíll á þessu.“
Ísland í dag Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira