Fleiri fréttir

Nærast á hlátrinum

Dóra stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Improv Ísland og Guðmundur tekur við. Í kvöld fer fram fyrsta sýning haustsins

Þetta hefur styrkt sambandið okkar

Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni.

Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans

Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni.

Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals

Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars.

Facebook-hóp boðið í leikhús

Allt varð vitlaust í byrjun vikunnar þegar Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Þjóðleikhússins, setti inn tilkynningu á Facebook-hópinn Pabbatips og bauð hluta meðlima á ókeypis sýningu á söngleiknum vinsæla um Ronju Ræningjadóttur.

Ný stikla úr Breaking Bad myndinni El Camino

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu en þá kemur kvikmynd út á Netflix.

Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina

Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum.

Stal senunni á Emmy-hátíðinni

Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt.

Miley og Kaitlynn hættar saman

Rúmlega mánaðarlöngu sambandi þeirra Miley Cyrus og Kaitlynn Carter er nú lokið samkvæmt heimildarmanni People.

Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“.

Uppskriftin að hamingju á tíræðisaldri

Hvernig er hægt að verða nærri hundrað ára og vera samt mjög hress og hamingjusamur? Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í gærkvöldi og hitti tvo töffara sem bæði eru rúmlega níræð og þau sýna okkur nokkur trix til að verða hress og kát rúmlega níræð.

Innlit í barnahús Kourtney Kardashian

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

„Akkúrat það sem vantaði í líf mitt“

"Þetta leggst geysilega vel í mig, held að þetta hafi verið akkúrat það sem vantaði í líf mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur.

Góð orka skiptir máli

Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt.

Skósveinn Svarthöfða eftir heilablæðingu

Star Wars heillaði Jóhann Waage í æsku. Eftir að dyr dauðans skullu nærri hælum hans ákvað hann að ganga í fullum skrúða til liðs við 501. nördaherinn. Kona og börn fylgdu svo í kjölfarið.

Sjá næstu 50 fréttir