Fleiri fréttir

Frosin augnablik og gamlir kunningja

Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns.

Báru saman mismunandi smjatt

Íslenska YouTube rásin kósý. fékk til sín nokkra einstaklinga sem annaðhvort var ætlað að smjatta eða að dæma til um smjatt.

Bæjarhátíðir haldnar um land allt

Nú fer í hönd ein stærsta ferðahelgi ársins en nóg er um að vera víða um land og eitthvað að finna fyrir alla fjölskylduna. Heilar sjö bæjarhátíðir fara fram helgina 6-.7. júlí í ár.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi

Mánaðarlega spáir Sigga Kling fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí eru nú aðgengilegar á vefnum.

Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina

Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar.

Ari Ólafsson gefur út lagið Too Good

Söngvarinn Ari Ólafsson, sem tók þátt í Eurovision 2018 fyrir Íslands hönd í Portúgal frumflutti í morgun nýtt lag sitt sem ber heitið Too Good í útvarpsþættinum Tala saman á Útvarpi 101.

Gissur kvaddi hljóðnemann með kossi

Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Bylgjunni, kvaddi kollega sína á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á Suðurlandsbraut 10 í morgun.

Biður móður sína og frænku afsökunar á framferði sínu

Söngvarinn geðþekki Liam Gallagher hefur beðið móður sína, Peggy og frænku sína Anaïs afsökunar á að hafa dregið þær inn í illindin milli sín og bróðurs síns Noel Gallagher en frá því hefur verið greint að Gallagher hafi sent skilaboð sem túlka má sem hótanir til Anaïs sem er dóttir Noel.

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni

Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Pawel og Anna í hnapphelduna

Borgarfulltrúinn Pawel Bart­oszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg.

Sjá næstu 50 fréttir