Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 10:48 Brad Pitt ásamt Leonardo DiCaprio á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Getty/Barcroft Media Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim. Á síðustu þremur árum hefur hann níu sinnum verið titlaður framleiðandi myndar en hefur leikið í fjórum.Í viðtali við ástralska GQ á dögunum sagði Pitt að leiklist væri frekar fyrir yngra fólk en hann sjálfan en leikarinn verður 56 ára seinna á árinu. Pitt segist njóta þess að vera í öðru hlutverki en fyrir framan myndavélina. „Ég held að leiklistin sé aðallega fyrir yngra fólk, ekki það að ekki séu til hlutverk fyrir eldri leikara heldur er þetta gangur lífsins.“ Sagði Pitt sem bætti við að hann væri spenntur að sjá hvaða áhrif streymisveitur hafa á kvikmyndaiðnaðinn.„Mér finnst frábært að sjá meira gæðaefni framleitt. Fleiri handritshöfundar, leikstjórar og leikarar fá tækifæri en áður,“ sagði Pitt sem leikur í Tarantino stórmyndinni Once Upon a Time in Hollywood sem kemur út í mánuðinum sem og geimmyndinni Ad Astra. Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim. Á síðustu þremur árum hefur hann níu sinnum verið titlaður framleiðandi myndar en hefur leikið í fjórum.Í viðtali við ástralska GQ á dögunum sagði Pitt að leiklist væri frekar fyrir yngra fólk en hann sjálfan en leikarinn verður 56 ára seinna á árinu. Pitt segist njóta þess að vera í öðru hlutverki en fyrir framan myndavélina. „Ég held að leiklistin sé aðallega fyrir yngra fólk, ekki það að ekki séu til hlutverk fyrir eldri leikara heldur er þetta gangur lífsins.“ Sagði Pitt sem bætti við að hann væri spenntur að sjá hvaða áhrif streymisveitur hafa á kvikmyndaiðnaðinn.„Mér finnst frábært að sjá meira gæðaefni framleitt. Fleiri handritshöfundar, leikstjórar og leikarar fá tækifæri en áður,“ sagði Pitt sem leikur í Tarantino stórmyndinni Once Upon a Time in Hollywood sem kemur út í mánuðinum sem og geimmyndinni Ad Astra.
Hollywood Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira