Fleiri fréttir

Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga

Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu.

Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram

Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu hefur sigið niður fyrir milljón fylgjendur á Instagram en hann er nú með um 999 þúsund fylgjendur, sem verður þó að teljast ansi álitlegur fjöldi.

Kvennahlaup í þrjátíu ár 

Þrítugasta Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður hlaupið á yfir 80 stöðum í heiminum í dag, um 70 á Íslandi. Það er stærsti almennings-íþróttaviðburður á Íslandi á hverju ári.

Öll störf eru mikilvæg

Eygló Harðardóttir, fyrrverandi ráðherra, starfar nú sem matreiðslunemi á Hótel Sögu, byggir torfbæ í Mosfellsbæ og vinnur ásamt Kvennaathvarfinu að byggingu fjölbýlishúss fyrir þolendur heimilisofbeldis.

FM95Blö mun trylla lýðinn á Þjóðhátíð 2019

Þjóðhátíð í Eyjum fer fram Verslunarmannahelgina 3.- 4. Ágúst næstkomandi í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Mikill fjöldi tónlistarmanna hefur boðað komu sína á hátíðina sem er sú 145 í röðinni.

Plötusnúðar uppi á þaki í allt sumar

PartyZone hefur tekið saman lista af úrvals plötusnúðum sem koma fram á kvöldunum Rooftop Parties í sumar en góða veðrið í borginni hefur skapað frábæra stemmningu til að skemmta sér úti við.

Elísabet Ormslev gefur út sitt fyrsta lag

Söngkonan Elísabet Ormslev hefur lengi setið á eigin efni en ekki þorað að sleppa af því tökunum, fyrr en nú. Elísabet hefur nú gefið út sitt fyrsta frumsamda lag en lagið var samið ásamt vinkonu Elísabet.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.