Lífið

Sturla Atlas segir frá neyðarástandi í japanska klámiðnaðinum

Tinni Sveinsson skrifar
Sturla Atlas er með þáttinn Tala saman síðdegis á virkum dögum á Útvarp 101.
Sturla Atlas er með þáttinn Tala saman síðdegis á virkum dögum á Útvarp 101.
Stærsti klámmyndaleikari Japana, Shimiken, sagði frá því í viðtali við tímaritið GQ Magazine að skortur á karlkyns klámmyndaleikurum sé orðið vandamál þar í landi.

Japanski klámiðnaðurinn veltir 20 milljörðum dala árlega og er sagður helmingi stærri en sá bandaríski. Shimiken segist vera einn af um það bil 70 karlkyns leikurum og að þeir séu að starfa á móti um 10 þúsund konum.

Þetta, NBA, Future, sigurinn á Tyrkjum og fleira er meðal þess sem Sturla Atlas fer yfir í 101 fréttum vikunnar sem hægt er að sjá alla föstudaga hér á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×