Lífið

Jón Jónsson vakti Friðrik Dór með kaldri vatnsgusu

Andri Eysteinsson skrifar
Jón Jónsson lét litla bróður finna fyrir því í  morgun.
Jón Jónsson lét litla bróður finna fyrir því í morgun. Vísir/Valtýr

Tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson birti í morgun myndband á Instagram síðu sinni af hrekk sem bróðir Jóns, tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, varð fyrir af hendi bróður síns.

Þeir bræður eru nú staddir erlendis og ákvað Jón að taka daginn snemma og hrekkti bróður sinn. Jón ákvað að Friðrik skyldi líka taka daginn snemma, fyllti vatnsglas og lét vaða á sofandi bróður sinn.

Sjón er sögu ríkari og má sjá uppákomuna hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.