Fleiri fréttir

Gekk starraunganum Skugga í móðurstað

Sóley Kristjánsdóttir og dóttir hennar fundu veikburða starraunga í garðinum heima hjá fjölskyldunni í síðustu viku. Sóley tók ungann að sér og dafnar hann vel hjá nýju fjölskyldunni en hann hefur nú hlotið nafnið Skuggi.

Seldi frisbídiska úr skottinu á bílnum

Mikil gróska hefur verið í frisbígolfi og eru tíu vellir fyrir íþróttina á Íslandi en þeir verða sautján eftir sumarið. Haukur Árnason er mikið fyrir íþróttina.

Gisele afhendir Heimsmeistarastyttuna

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen fær þann heiður að fá að afhenda sigurvegurum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sigurstyttuna margfrægu.

Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice

Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni.

Hallgrímur herjar á Danmörku

Þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms Helgasonar.

Skáluðu á Nauthól

Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri hélt upp á sextugsafmæli sitt í gær.

Hörð keppni á súlunum

Orkuboltarnir í Pole Sport héldu sína árlegu innanhússkeppni um helgina og voru það heimsmeistararnir Anastasia Shukhtorova og Evgeny Greshilov sem sáu um dómgæslu og sinntu henni vel að sögn gesta.

Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina

Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni.

Troðfylla Þingvallakirkju

Einar Jóhannesson stendur fyrir tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju en þetta er sjöunda árið í röð sem tónlistarlífið er eflt við kirkjuna.

Illugi breiðir út fótboltaáhugann

Illugi Jökulsson hefur skrifað fjölda bóka um knattspyrnu, nú hafa átta slíkar bækur komið út í Bandaríkjunum og hafa þær fengið frábæra dóma í erlendum miðlum.

Todmobile og Genesis rugla saman reytum

Gítarleikari hinar goðsagnakenndu hljómsveitar Genesis kemur fram á tónleikum með Todmobile í vetur. Hann semur einnig tónlist á nýja plötu Todmobile.

Stelpur mega ekki kúka

Ég hef velt einu fyrir mér og rætt við marga stráka og vinkonur mínar en hvað er þetta með að stelpur megi ekki kúka?

Radíusbræður skemmta á ný

Einhverjir hressustu Hafnfirðingar sem sögur fara af, Radíusbræðurnir Steinn Ármann og Davíð Þór, ætla að skemmta fólki í Bæjarbíói í kvöld.

Fannst skemmtilegt að detta í sjóinn

Bjarni Þór er níu ára og mikill íþróttaáhugamaður. Hann æfir fótbolta og golf og í fyrrasumar fór hann á siglinganámskeið til að læra allt um siglingar og báta. Hann sagði Krakkasíðunni frá sjálfum sér og hvað hann gerði á námskeiðinu.

Fer seint í háttinn

Ólafur Geir Jónsson, plötusnúður og fyrrverandi herra Ísland, verður á ferð og flugi um helgina.

La vikinga lætur ekki að stjórn

Helen Halldórsdóttir varð ekkja með tvö ung börn 24 ára gömul. Hún tókst á við sorgina með því að fara í nám til Svíþjóðar og þaðan lá leiðin til Argentínu þar sem hún rekur tangóskóla og hannar tangóskó, auk þess að ferðast út um allan heim til að kenna og sýna tangó.

„Það er sexí að vera duglegur“

Sprottið hefur upp listavinnustofan Algera á Höfða sem hýsir þá listamenn sem þarfnast vinnuaðstöðu en Sunneva Ása og Ýmir Grönvold eru forsprakkar verkefnisins.

Jaðarsport er besta ræktin

Eva Dögg Lárusdóttir er sminka, hárgreiðslukona og flugmaður og hefur áhuga á hinum ýmsu jaðarsportum.

Sjá næstu 50 fréttir