Hallgrímur herjar á Danmörku Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. júní 2014 14:15 Hallgrímur Helgason er að gera góða hluti í Danmörku. Vísir/Valli „Ég skrifaði þetta upphaflega fyrir Balta og byrjaði á því árið 2001, en svo fór hann að gera myndir í Hollywwod og svona. Þá fór handritið aftast í röðina,“ segir höfundurinn Hallgrímur Helgason, en þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn, tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms. Um er að ræða fyrsta frumsamda kvikmyndahandrit Hallgríms, að gamanmynd með dramatísku ívafi og fjallar það um uppistandara sem lendir í krísu. Uppistandarinn er á niðurleið sem reynir að fá feril sinn í gang á ný um leið og hann er neyddur til að endurnýja kynni við táningsdóttur, sem hann hafði nánast gleymt að hann ætti. „Þetta er kannski pínu byggt á eigin reynslu en á þessum tíma var ég búinn að prófa að vera uppistandari og átti líka táningsdóttir,“ bætir Hallgrímur við og hlær. Hallgrímur segist þó ekki vera svekktur út í Baltasar fyrir að nota ekki handritið sitt. „Ég er ekki brjálaður út í hann. Hann er með mörg járn eldinum. Ég er bara glaður að það sé einhver að gera þetta.“ Framleiðandi myndarinnar er Morten Kaufmann. „Ég kynntist Morten Kaufmann fyrir um fjórum árum í Danmörku og þá fóru hjólin að snúast.“ Kaufmann hefur lengi unnið með leikstjóranum Thomas Vinterberg og gert með honum kvikmyndir eins og Jagten, Submarino og Festen. Upphaflega var handritið skrifað á ensku en nú hefur því verið snúið á dönsku og heimfært upp á danskan veruleika af leikstjóranum Natöshu Arthy og uppistandaranum Jacob Tingleff. „Það kom aldrei til greina að íslenska myndina því uppistandsmarkaðurinn á Íslandi er svo lítill. Danski uppistandsmarkaðurinn er mun líkari þeim bandaríska,“ segir Hallgrímur. Aðalhlutverkið leikur Anders W. Berthelsen sem þekktur er fyrir myndir eins og Superclásico, Ítalska fyrir byrjendur og Mifune. Meðal annara leikara eru Peder Thomas Pedersen, Benedikte Hansen, sem kunn er fyrir hlutverk sitt í Borgen, Sara-Sofie Boussnina og Filippa Suensson. Leikstjóri er Natasha Arthy og er þetta hennar fjórða mynd í fullri lengd. Áætlað er að myndin verði frumsýnd í upphafi árs 2015. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
„Ég skrifaði þetta upphaflega fyrir Balta og byrjaði á því árið 2001, en svo fór hann að gera myndir í Hollywwod og svona. Þá fór handritið aftast í röðina,“ segir höfundurinn Hallgrímur Helgason, en þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn, tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms. Um er að ræða fyrsta frumsamda kvikmyndahandrit Hallgríms, að gamanmynd með dramatísku ívafi og fjallar það um uppistandara sem lendir í krísu. Uppistandarinn er á niðurleið sem reynir að fá feril sinn í gang á ný um leið og hann er neyddur til að endurnýja kynni við táningsdóttur, sem hann hafði nánast gleymt að hann ætti. „Þetta er kannski pínu byggt á eigin reynslu en á þessum tíma var ég búinn að prófa að vera uppistandari og átti líka táningsdóttir,“ bætir Hallgrímur við og hlær. Hallgrímur segist þó ekki vera svekktur út í Baltasar fyrir að nota ekki handritið sitt. „Ég er ekki brjálaður út í hann. Hann er með mörg járn eldinum. Ég er bara glaður að það sé einhver að gera þetta.“ Framleiðandi myndarinnar er Morten Kaufmann. „Ég kynntist Morten Kaufmann fyrir um fjórum árum í Danmörku og þá fóru hjólin að snúast.“ Kaufmann hefur lengi unnið með leikstjóranum Thomas Vinterberg og gert með honum kvikmyndir eins og Jagten, Submarino og Festen. Upphaflega var handritið skrifað á ensku en nú hefur því verið snúið á dönsku og heimfært upp á danskan veruleika af leikstjóranum Natöshu Arthy og uppistandaranum Jacob Tingleff. „Það kom aldrei til greina að íslenska myndina því uppistandsmarkaðurinn á Íslandi er svo lítill. Danski uppistandsmarkaðurinn er mun líkari þeim bandaríska,“ segir Hallgrímur. Aðalhlutverkið leikur Anders W. Berthelsen sem þekktur er fyrir myndir eins og Superclásico, Ítalska fyrir byrjendur og Mifune. Meðal annara leikara eru Peder Thomas Pedersen, Benedikte Hansen, sem kunn er fyrir hlutverk sitt í Borgen, Sara-Sofie Boussnina og Filippa Suensson. Leikstjóri er Natasha Arthy og er þetta hennar fjórða mynd í fullri lengd. Áætlað er að myndin verði frumsýnd í upphafi árs 2015.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira