„Móðir mín hefur verið mín helsta fyrirmynd og hvatning í lífinu" Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júní 2014 13:30 Erna segir að margt brenni á fólki sem komið er yfir miðjan aldur. „Þessi vefsíða hefur það fyrst og fremst að markmiði að fjalla um líf og störf þess fólks sem komið er yfir miðjan aldur,“ segir Erna Indriðadóttir, ritstjóri og stofnandi vefsíðunnar Lifðu núna, sem var opnuð á fimmtudag. „Fólki í þessum hópi fjölgar stöðugt og ef miðað er við fólk 55 og eldra telur hópurinn um 78 þúsund manns. Bara á næstu fimmtán árum á eftir að fjölga í honum um 35 þúsund manns. Þetta æviskeið er frábrugðið því sem lífið er þegar maður er um þrítugt og jafnvel fertugt. Mér fannst ekki óskaplega mikið fjallað um líf og störf fólks sem komið er yfir miðjan aldur og mig langaði að taka þátt í að efla þessa umræðu. Ég er fullviss um að fjölgun í eldri aldurshópum í samfélaginu mun leiða af sér gríðarlegar breytingar og við verðum að vera meðvituð um það,“ bætir Erna við. Á vefsíðunni er að finna blöndu af fróðleik, fréttum og afþreyingu og segir Erna síðuna vera eins konar tímarit á vefnum þar sem hún tekur fyrir mál sem hún telur að séu athyglisverð og að þessi hópur hafi sérstakan áhuga á. Hún tileinkar móður sinni, Kristínu Guðnadóttur, síðuna. „Móðir mín hefur verið mín helsta fyrirmynd og hvatning í lífinu. Hún er í dag komin á níræðisaldur og hleypur út um allan bæ, lærir ensku, fer í leikhús, syndir og er alveg klingjandi klár í kollinum. Hún er minn helsti ráðgjafi í lífinu og mér fannst tilvalið að tileinka henni þessa síðu,“ segir Erna. Hún hefur fengið góð viðbrögð við síðunni. „Það er mjög margt sem brennur á þessum hópi og ég verð vör við að fólki finnst einmitt hafa vantað umfjöllun um þessi mál.“ Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira
„Þessi vefsíða hefur það fyrst og fremst að markmiði að fjalla um líf og störf þess fólks sem komið er yfir miðjan aldur,“ segir Erna Indriðadóttir, ritstjóri og stofnandi vefsíðunnar Lifðu núna, sem var opnuð á fimmtudag. „Fólki í þessum hópi fjölgar stöðugt og ef miðað er við fólk 55 og eldra telur hópurinn um 78 þúsund manns. Bara á næstu fimmtán árum á eftir að fjölga í honum um 35 þúsund manns. Þetta æviskeið er frábrugðið því sem lífið er þegar maður er um þrítugt og jafnvel fertugt. Mér fannst ekki óskaplega mikið fjallað um líf og störf fólks sem komið er yfir miðjan aldur og mig langaði að taka þátt í að efla þessa umræðu. Ég er fullviss um að fjölgun í eldri aldurshópum í samfélaginu mun leiða af sér gríðarlegar breytingar og við verðum að vera meðvituð um það,“ bætir Erna við. Á vefsíðunni er að finna blöndu af fróðleik, fréttum og afþreyingu og segir Erna síðuna vera eins konar tímarit á vefnum þar sem hún tekur fyrir mál sem hún telur að séu athyglisverð og að þessi hópur hafi sérstakan áhuga á. Hún tileinkar móður sinni, Kristínu Guðnadóttur, síðuna. „Móðir mín hefur verið mín helsta fyrirmynd og hvatning í lífinu. Hún er í dag komin á níræðisaldur og hleypur út um allan bæ, lærir ensku, fer í leikhús, syndir og er alveg klingjandi klár í kollinum. Hún er minn helsti ráðgjafi í lífinu og mér fannst tilvalið að tileinka henni þessa síðu,“ segir Erna. Hún hefur fengið góð viðbrögð við síðunni. „Það er mjög margt sem brennur á þessum hópi og ég verð vör við að fólki finnst einmitt hafa vantað umfjöllun um þessi mál.“
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira