Goðsögn í trommuleik kennir á Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 17. júní 2014 09:00 Trommuleikarinn Dave Weckl kemur hingað til lands og miðlar þekkingu sinni til íslenskra trommuleikara. Vísir/getty „Dave Weckl er einn áhrifamesti trommuleikari allra tíma og geðþekkur náungi, hann er jafnvígur á djass-, fönk- og latíntónlist. Það er einhvern veginn smá Dave Weckl í okkur öllum trommuleikurum. Stórkostlegur fagmaður og áhrifamaður í djass- og hryntónlist, fyrir utan að vera mikill áhugamaður um hraðskreiða bíla,“ segir trommuleikarinn Gunnlaugur Briem um kollega sinn Dave Weckl sem væntanlegur er hingað til lands í júlí. Weckl kemur hingað til lands til þess að miðla þekkingu sinni til íslenskra trommuleikara og heldur fyrirlestur og sýnikennslu fyrir þá sem hafa áhuga á að skyggnast inn í hugarheim hans. Dave Weckl hefur í raun verið goðsögn í tónlistarheiminum alveg frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með Electric-bandi Chick Corea árið 1986. Weckl er almennt talinn einn al öflugasti djass-fúsjón-trommuleikari sögunnar og hafa fáir aðra eins tæknilega getu á hljóðfærið og er það mikil upplifun að sjá og heyra hann spila.Gunnlaugur Briem, trommuleikari er hrifinn af Dave Weckl.Vísir/VilhelmWeckl hefur í gegnum tíðina léð stórum nöfnum í tónlistinni krafta sína og má þar nefna aðila eins og Simon & Garfunkel, Robert Plant, Chick Corea og Mike Stern. „Þetta er frábært tækifæri fyrir íslenska trommuleikara og jazzundendur að sjá, heyra og læra af einum fremsta trommuleikara heims,” bætir Gulli við. Síðustu misseri hefur Weckl unnið mikið með gítarleikurunum Mike Stern og Oz Noy ásamt hljómsveit danska bassaleikarans Chris Minh Doky, Nomads. Fyrirlesturinn fer fram í sal FÍH í Rauðagerði 27 þann 20. júlí næstkomandi og hefst klukkan 18.00. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira
„Dave Weckl er einn áhrifamesti trommuleikari allra tíma og geðþekkur náungi, hann er jafnvígur á djass-, fönk- og latíntónlist. Það er einhvern veginn smá Dave Weckl í okkur öllum trommuleikurum. Stórkostlegur fagmaður og áhrifamaður í djass- og hryntónlist, fyrir utan að vera mikill áhugamaður um hraðskreiða bíla,“ segir trommuleikarinn Gunnlaugur Briem um kollega sinn Dave Weckl sem væntanlegur er hingað til lands í júlí. Weckl kemur hingað til lands til þess að miðla þekkingu sinni til íslenskra trommuleikara og heldur fyrirlestur og sýnikennslu fyrir þá sem hafa áhuga á að skyggnast inn í hugarheim hans. Dave Weckl hefur í raun verið goðsögn í tónlistarheiminum alveg frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með Electric-bandi Chick Corea árið 1986. Weckl er almennt talinn einn al öflugasti djass-fúsjón-trommuleikari sögunnar og hafa fáir aðra eins tæknilega getu á hljóðfærið og er það mikil upplifun að sjá og heyra hann spila.Gunnlaugur Briem, trommuleikari er hrifinn af Dave Weckl.Vísir/VilhelmWeckl hefur í gegnum tíðina léð stórum nöfnum í tónlistinni krafta sína og má þar nefna aðila eins og Simon & Garfunkel, Robert Plant, Chick Corea og Mike Stern. „Þetta er frábært tækifæri fyrir íslenska trommuleikara og jazzundendur að sjá, heyra og læra af einum fremsta trommuleikara heims,” bætir Gulli við. Síðustu misseri hefur Weckl unnið mikið með gítarleikurunum Mike Stern og Oz Noy ásamt hljómsveit danska bassaleikarans Chris Minh Doky, Nomads. Fyrirlesturinn fer fram í sal FÍH í Rauðagerði 27 þann 20. júlí næstkomandi og hefst klukkan 18.00.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Sjá meira