Fleiri fréttir Falskur fugl verðlaunaður í New Jersey Kvikmynd Þórs Ómars Jónssonar, Falskur fugl, var vel tekið á kvikmyndahátíðinni Lighthouse. 13.6.2014 12:00 Reykjavíkurdætur selja af sér spjarirnar á Prikinu Salka Sól Eyfeld, einn af meðlimum Reykjavíkurdætra, hvetur fólk til að mæta á markaðinn á morgun. 13.6.2014 12:00 Lungaskólinn að taka á sig mynd Björt Sigfinnsdóttir vinnur að undirbúningi Lungaskólans, lýðháskóla sem settur verður á Seyðisfirði í september, en hún segir að hin ýmsu listform verði í forgrunni og að skólinn sé fín lausn fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. 13.6.2014 11:30 FM957 er 25 ára í dag Á þessum degi hóf stöðin starfsemi í kjallara í húsnæði Fjölbrautarskólans við Ármúla. 13.6.2014 11:12 Kvartar ekki yfir neinu Selma Björnsdóttir söngkona, leikkona og leikstjóri fagnar fertugsafmæli sínu í dag. 13.6.2014 11:00 Lífið er of stutt til að vera í felum Natalie er plötusnúður af lífi og sál. Fjölskyldusaga hennar er óvenjuleg en hún var ættleidd af ömmu sinni og afa. 13.6.2014 09:45 Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði Björgvin Halldórsson kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Kóngurinn lofar flottum tónleikum. 13.6.2014 09:00 Hlaut eftirsóttan Google-styrk Helga Guðmundsdóttir hlaut fyrst íslenskra kvenna styrk Google til öflugra kvennemenda í tölvunarfræðum. 13.6.2014 08:00 Með brjóst í O-stærð til að líkjast Jessicu Rabbit Myndband fylgir fréttinni. 12.6.2014 23:00 J-Lo komin með nýjan Byrjuð með dansaranum Maksim Chmerkovskiy. 12.6.2014 22:00 Vill lifa eins og almúginn Keira Knightley reynir að halda eyðslu í lágmarki. 12.6.2014 21:00 Ashton Kutcher má ekki sjá á henni píkuna Mila Kunis er einlæg í viðtali við Marie Claire. 12.6.2014 19:30 Litríkur fatnaður í kokteilboði MaxMara og W Magazine kunna að halda teiti. 12.6.2014 18:00 Hvítklæddir fagurkerar í galaveislu Galaveislan amfAR Inspiration var haldin á Plaza-hótelinu. 12.6.2014 17:30 Metnaðarfyllsta uppfærsla Stuðmanna Stuðmenn undirbúa stórtónleika í Hörpu sem byggðir eru á hljómplötu sveitarinnar TÍVOLÍ. 12.6.2014 17:26 Konur verðlaunaðar Women In Film 2014 Crystal + Lucy-verðlaunin afhent í Kaliforníu. 12.6.2014 17:00 Deitar fyrrverandi fylgisvein Glee-stjarnan Lea Michele finnur ástina á ný. 12.6.2014 16:30 Leigir út húsið á tvær milljónir nóttina Knattspyrnugoðið Ronaldinho er ekki í Brasilíu á HM. 12.6.2014 16:00 Hittu hinn eina sanna Hasselhoff Steinar Saxenegger Sigurðarson og Ari Bragi Kárason hittu eitt af sínum átrúnaðargoðum í Barcelona á dögunum. 12.6.2014 15:30 Fylgstu með HM á samfélagsmiðlum Kassamerkið #WorldCup blívar næstu vikurnar. 12.6.2014 13:30 Áfengisneysla og uppgjör í fyrstu bók Alma Mjöll Ólafsdóttir er 23 ára myndlistarkona og rithöfundur en fyrsta bók hennar, 10.01 Nótt, fjallar um ferðalag ungs fólks um óravíddir djammsins. 12.6.2014 13:00 "Við syngjum ekkert bull“ Bartónar kallast karlakór Kaffibarsins en þeir halda sína fyrstu sumartónleika í kvöld ásamt fleiri tónlistarmönnum og rennur allur ágóði beint til Stígamóta. 12.6.2014 12:30 Hjóluðu á Sónar frá Berlín til Barcelona Félagarnir Rafn Erlingsson og Helgi Ragnar Jensson tóku þá óvenjulegu ákvörðun að hjóla á tónleikahátíðina Sónar Barcelona frá Berlín. Það tók þá sex vikur að komast á leiðarenda en alls hjóluðu þeir heila 2.500 kílómetra. 12.6.2014 12:00 Er Ísland fegursta land í heimi? Nýtt myndband þar sem farið er yfir öryggisatriði í flugvélum Icelandair hefur vakið mikla athygli. 12.6.2014 10:30 Leikstýrir verki á hátíð í London Hera Fjölnisdóttir er búsett í London þar sem hún stundar leiklistar- og leikstjórnarnám. Hún leikstýrir verki á listahátíð sem fram fer í London um helgina. 12.6.2014 09:30 Heitustu konur heims komu saman Maxim blés til teitis. 11.6.2014 23:00 ,,Allt gengur upp - í vinnunni og í einkalífinu" Kerry Washington fer ekki oft í viðtöl. 11.6.2014 21:00 Þjófurinn skráði leikarann á stefnumótasíður Harry Potter-leikarinn, Rupert Grint, komst að því nýverið að þjófur sem stolið hafði kreditkortinu hans hafði skráð leikarann inn á fjölda stefnumótasíða. 11.6.2014 19:30 Fótboltakappi í það heilaga Anders Lindegaard gekk að eiga Misse Beqiri á Máritíus. 11.6.2014 19:00 ,,Ég ætla ekki að gefa honum eiginkonu mína" Jonah Hill og Channing Tatum slá á létta strengi. 11.6.2014 17:30 Stjörnum prýdd frumsýning Kvikmyndin 22 Jump Street frumsýnd í Los Angeles. 11.6.2014 15:30 Nýgift og eiga von á barni Barnalán hjá Kelly Rowland og Tim Witherspoon. 11.6.2014 14:00 Laumuðust inn á Laugardalsvöllinn "Ég er búin að fá mjög jákvæð viðbrögð og allir virðast hafa skemmt sér konunglega yfir þessu,“ segir fyrirsætan og þáttastjórnandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en fyrsti þátturinn af Heimi Ísdrottningarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær. 11.6.2014 13:46 Áslaug í viðtali við Elle Vefsíðan Tinker Tailor vekur athygli. 11.6.2014 13:30 Fylgstu með þessum á HM Fagrir á velli. 11.6.2014 13:30 Myndaði samband sitt við móðurina Yrsa Roca Fannberg hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar fyrir myndina Salóme. 11.6.2014 12:00 Loksins orðin fullþroska Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins. 11.6.2014 10:30 Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11.6.2014 10:00 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11.6.2014 09:00 Lil´ Kim eignaðist dóttur Sú litla heitir Royal Reign. 10.6.2014 19:30 Jack White leikur nýtt efni Forsprakki White Stripes lék ný lög í The Tonight Show. 10.6.2014 19:00 Semur smásögu um Lindsay Lohan Leikarinn James Franco segist ekki hafa sofið hjá henni. 10.6.2014 18:00 Brjóstagjöf á ekki að vera tabú Leikkonan Jaime King birtir fallega mynd á Instagram. 10.6.2014 17:30 Stolt af því að vera gift, tvíkynhneigð móðir Leikkonan Anna Paquin segir hjónaband snúast um ást - ekki kyn. 10.6.2014 17:00 Opnun á fyrsta, alvöru sumardeginum Húsfyllir hjá Gyðju Collection. 10.6.2014 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Falskur fugl verðlaunaður í New Jersey Kvikmynd Þórs Ómars Jónssonar, Falskur fugl, var vel tekið á kvikmyndahátíðinni Lighthouse. 13.6.2014 12:00
Reykjavíkurdætur selja af sér spjarirnar á Prikinu Salka Sól Eyfeld, einn af meðlimum Reykjavíkurdætra, hvetur fólk til að mæta á markaðinn á morgun. 13.6.2014 12:00
Lungaskólinn að taka á sig mynd Björt Sigfinnsdóttir vinnur að undirbúningi Lungaskólans, lýðháskóla sem settur verður á Seyðisfirði í september, en hún segir að hin ýmsu listform verði í forgrunni og að skólinn sé fín lausn fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. 13.6.2014 11:30
FM957 er 25 ára í dag Á þessum degi hóf stöðin starfsemi í kjallara í húsnæði Fjölbrautarskólans við Ármúla. 13.6.2014 11:12
Kvartar ekki yfir neinu Selma Björnsdóttir söngkona, leikkona og leikstjóri fagnar fertugsafmæli sínu í dag. 13.6.2014 11:00
Lífið er of stutt til að vera í felum Natalie er plötusnúður af lífi og sál. Fjölskyldusaga hennar er óvenjuleg en hún var ættleidd af ömmu sinni og afa. 13.6.2014 09:45
Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði Björgvin Halldórsson kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Kóngurinn lofar flottum tónleikum. 13.6.2014 09:00
Hlaut eftirsóttan Google-styrk Helga Guðmundsdóttir hlaut fyrst íslenskra kvenna styrk Google til öflugra kvennemenda í tölvunarfræðum. 13.6.2014 08:00
Ashton Kutcher má ekki sjá á henni píkuna Mila Kunis er einlæg í viðtali við Marie Claire. 12.6.2014 19:30
Hvítklæddir fagurkerar í galaveislu Galaveislan amfAR Inspiration var haldin á Plaza-hótelinu. 12.6.2014 17:30
Metnaðarfyllsta uppfærsla Stuðmanna Stuðmenn undirbúa stórtónleika í Hörpu sem byggðir eru á hljómplötu sveitarinnar TÍVOLÍ. 12.6.2014 17:26
Leigir út húsið á tvær milljónir nóttina Knattspyrnugoðið Ronaldinho er ekki í Brasilíu á HM. 12.6.2014 16:00
Hittu hinn eina sanna Hasselhoff Steinar Saxenegger Sigurðarson og Ari Bragi Kárason hittu eitt af sínum átrúnaðargoðum í Barcelona á dögunum. 12.6.2014 15:30
Áfengisneysla og uppgjör í fyrstu bók Alma Mjöll Ólafsdóttir er 23 ára myndlistarkona og rithöfundur en fyrsta bók hennar, 10.01 Nótt, fjallar um ferðalag ungs fólks um óravíddir djammsins. 12.6.2014 13:00
"Við syngjum ekkert bull“ Bartónar kallast karlakór Kaffibarsins en þeir halda sína fyrstu sumartónleika í kvöld ásamt fleiri tónlistarmönnum og rennur allur ágóði beint til Stígamóta. 12.6.2014 12:30
Hjóluðu á Sónar frá Berlín til Barcelona Félagarnir Rafn Erlingsson og Helgi Ragnar Jensson tóku þá óvenjulegu ákvörðun að hjóla á tónleikahátíðina Sónar Barcelona frá Berlín. Það tók þá sex vikur að komast á leiðarenda en alls hjóluðu þeir heila 2.500 kílómetra. 12.6.2014 12:00
Er Ísland fegursta land í heimi? Nýtt myndband þar sem farið er yfir öryggisatriði í flugvélum Icelandair hefur vakið mikla athygli. 12.6.2014 10:30
Leikstýrir verki á hátíð í London Hera Fjölnisdóttir er búsett í London þar sem hún stundar leiklistar- og leikstjórnarnám. Hún leikstýrir verki á listahátíð sem fram fer í London um helgina. 12.6.2014 09:30
,,Allt gengur upp - í vinnunni og í einkalífinu" Kerry Washington fer ekki oft í viðtöl. 11.6.2014 21:00
Þjófurinn skráði leikarann á stefnumótasíður Harry Potter-leikarinn, Rupert Grint, komst að því nýverið að þjófur sem stolið hafði kreditkortinu hans hafði skráð leikarann inn á fjölda stefnumótasíða. 11.6.2014 19:30
,,Ég ætla ekki að gefa honum eiginkonu mína" Jonah Hill og Channing Tatum slá á létta strengi. 11.6.2014 17:30
Laumuðust inn á Laugardalsvöllinn "Ég er búin að fá mjög jákvæð viðbrögð og allir virðast hafa skemmt sér konunglega yfir þessu,“ segir fyrirsætan og þáttastjórnandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en fyrsti þátturinn af Heimi Ísdrottningarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær. 11.6.2014 13:46
Myndaði samband sitt við móðurina Yrsa Roca Fannberg hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar fyrir myndina Salóme. 11.6.2014 12:00
Loksins orðin fullþroska Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins. 11.6.2014 10:30
Bakka hringveginn Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu. 11.6.2014 10:00
Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11.6.2014 09:00
Semur smásögu um Lindsay Lohan Leikarinn James Franco segist ekki hafa sofið hjá henni. 10.6.2014 18:00
Brjóstagjöf á ekki að vera tabú Leikkonan Jaime King birtir fallega mynd á Instagram. 10.6.2014 17:30
Stolt af því að vera gift, tvíkynhneigð móðir Leikkonan Anna Paquin segir hjónaband snúast um ást - ekki kyn. 10.6.2014 17:00