Fleiri fréttir

Lungaskólinn að taka á sig mynd

Björt Sigfinnsdóttir vinnur að undirbúningi Lungaskólans, lýðháskóla sem settur verður á Seyðisfirði í september, en hún segir að hin ýmsu listform verði í forgrunni og að skólinn sé fín lausn fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.

FM957 er 25 ára í dag

Á þessum degi hóf stöðin starfsemi í kjallara í húsnæði Fjölbrautarskólans við Ármúla.

Kvartar ekki yfir neinu

Selma Björnsdóttir söngkona, leikkona og leikstjóri fagnar fertugsafmæli sínu í dag.

Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði

Björgvin Halldórsson kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Kóngurinn lofar flottum tónleikum.

Hlaut eftirsóttan Google-styrk

Helga Guðmundsdóttir hlaut fyrst íslenskra kvenna styrk Google til öflugra kvennemenda í tölvunarfræðum.

Konur verðlaunaðar

Women In Film 2014 Crystal + Lucy-verðlaunin afhent í Kaliforníu.

Hittu hinn eina sanna Hasselhoff

Steinar Saxenegger Sigurðarson og Ari Bragi Kárason hittu eitt af sínum átrúnaðargoðum í Barcelona á dögunum.

Áfengisneysla og uppgjör í fyrstu bók

Alma Mjöll Ólafsdóttir er 23 ára myndlistarkona og rithöfundur en fyrsta bók hennar, 10.01 Nótt, fjallar um ferðalag ungs fólks um óravíddir djammsins.

"Við syngjum ekkert bull“

Bartónar kallast karlakór Kaffibarsins en þeir halda sína fyrstu sumartónleika í kvöld ásamt fleiri tónlistarmönnum og rennur allur ágóði beint til Stígamóta.

Hjóluðu á Sónar frá Berlín til Barcelona

Félagarnir Rafn Erlingsson og Helgi Ragnar Jensson tóku þá óvenjulegu ákvörðun að hjóla á tónleikahátíðina Sónar Barcelona frá Berlín. Það tók þá sex vikur að komast á leiðarenda en alls hjóluðu þeir heila 2.500 kílómetra.

Leikstýrir verki á hátíð í London

Hera Fjölnisdóttir er búsett í London þar sem hún stundar leiklistar- og leikstjórnarnám. Hún leikstýrir verki á listahátíð sem fram fer í London um helgina.

Laumuðust inn á Laugardalsvöllinn

"Ég er búin að fá mjög jákvæð viðbrögð og allir virðast hafa skemmt sér konunglega yfir þessu,“ segir fyrirsætan og þáttastjórnandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en fyrsti þátturinn af Heimi Ísdrottningarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær.

Loksins orðin fullþroska

Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins.

Bakka hringveginn

Ný íslensk gamanmynd er væntanleg en hún ber nafnið Bakk. Í myndinni bakka aðalleikarar myndarinnar hringinn í kringum landið og lenda í ýmsu.

Sjá næstu 50 fréttir