Fleiri fréttir Undirbýr spurningakeppni grunnskóla Hannes Daði Haraldsson, framkvæmdastjóri Spurningakeppni grunnskólanna, segir mikla sprengingu hafa orðið í þátttöku keppninnar og taka nú alls sextíu og þrír grunnskólar þátt. 10.10.2011 13:00 Losaði sig við silíkonið Sharon Osbourne hefur verið fjarverandi frá sjónvarpsþætti sínum The Talk undanfarið en ástæðan er sú að hún var að láta fjarlægja silíkon úr brjóstunum sínum. Osbourne sagði þegar hún kom til baka í þáttinn að hún hefði vaknað einn daginn með annað brjóstið miklu stærra en hitt. „Ég hugsaði, þetta er ekki eðlilegt,“ sagði Osbourne en þá hafði silíkonið runnið úr öðru brjóstinu niður í maga og þurfti hún að gangast undir aðgerð. 10.10.2011 13:00 Enn ein nektarmyndin Eiginkona leikarans Orlando Bloom, Victoria's Secret fyrirsætan Miranda Kerr, 28 ára, sem eignaðist soninn Flynn, 6. janúar síðastliðinn, situr fyrir nakin í nóvember hefti ástralska Harper´s Bazaar... 10.10.2011 12:00 Gerist ferðamaður í eigin landi á Airwaves-hátíðinni „Ég ætla að drekka í mig menningu, músik og Reykjavík,“ segir Jón Gunnar Geirdal, markaðssérfræðingur hjá N1. 10.10.2011 11:00 Þvílíkur stemmari hjá Helga Björns Helgi Björns og hljómsveitin Reiðmenn vindanna fylltu Háskólabíó og það tvisvar á laugardaginn en það var uppselt á báða tónleikana... 10.10.2011 09:51 Bolurinn hefur fílað þetta „Ég hef ekkert fylgst með viðbrögðunum enda les ég ekki blöðin og hlusta ekki á útvarp og hætti á Facebook fyrir hálfum mánuði síðan,“ segir Gísli Rúnar Jónsson, leikstjóri Kexvexmiðjunnar og annar höfundur þáttanna. 10.10.2011 09:00 Gefur út bók um sushi-rétti Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og rithöfundur, gefur á næstunni út þýdda bók um gerð sushi-rétta sem heitir Einfaldara sushi. 10.10.2011 08:00 Búðin hefur aðdráttarafl Bókabúðin Mál og menning var opnuð á Laugavegi 18 5. október árið 1961 af Máli og menningu bókmenntafélagi sem hafði þá starfað sem útgáfufélag og bókaforlag frá árinu 1937. 10.10.2011 11:00 McCartney og Shevell orðin hjón Bítillinn Paul McCartney og Nancy Shevell eru orðin hjón. Þau giftust í dag á borgarskrifstofunni í Marylebone-hverfinu í Lundúnum, daginn sem John Lennon hefði orðið 71 árs. Brúðurinn klæddist brúðkjól sem hannaður var af dóttur Paul, fatahönnuðinum Stellu McCartney. 9.10.2011 16:22 Þolir ekki Jennifer Lopez Cameron Diaz og Jennifer Lopez leika saman í kvikmyndinni What to Expect When You’re Expecting. Samkvæmt sögusögnum líkar leikkonunum þó ekki við hvor aðra og andar köldu þar á milli. 9.10.2011 22:00 Samstarf við Lady Gaga-hönnuð Á opnunarkvöldi alþjóðlegu ráðstefnunnar You Are in Control í Hörpu á mánudagskvöld verður stefnt saman ólíkum listgreinum og sýnt hvernig myndlist, tónlist, leiklist, kvikmyndir, hönnun og tölvuleikir vinna saman með nýstárlegum hætti. 9.10.2011 21:00 Gisele reitir samlanda sína til reiði Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur valdið ákveðnum usla í heimalandi sínu, Brasilíu, með nýjustu auglýsingaherferð nærfatamerki síns, Hope. Auglýsingarnar þykja ýta undir kynjamisrétti og sýna konur í röngu ljósi. 9.10.2011 20:00 Ásdís Rán opnar Icequeen búð Þetta er rosa spennandi verkefni, gaman að þetta sé orðið að veruleika loksins, segir Ásdís Rán sem opnaði Icequeen verslun á föstudaginn í Búlgaríu... 9.10.2011 18:34 Íslensk skartgripalína frumsýnd Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skartgripahönnuðurnir frá Made by 3 frumsýndu nýja línu í verslun Leonard í Lækjargötu síðastliðið fimmtudagskvöld... 9.10.2011 18:04 Stöð 2 fáránlega töff Ég man eftir því þegar Stöð 2 fór í loftið. Mér fannst hún alveg fáránlega töff og man eftir að hugsa um að mig langaði til að vinna þarna. En það tók tæp 18 ár. 9.10.2011 14:15 Hei, sjáðu! Edda Andrésdóttir hefur verið helsti fréttaþulur Stöðvar 2 um árabil. Hún kom til starfa frá Ríkissjónvarpinu 1990 og er að öðrum ólöstuðum andlit fréttastofunnar á Stöð 2 síðustu áratugi. Svo er hún líka dagskrárgerðarmaður, blaðamaður og rithöfundur, svo allt sé talið upp! 9.10.2011 14:00 Fyrsti starfsmaður á plani Ragnar Bragason leikstjóri markaði ákveðin kaflaskil í íslenskri sjónvarpssögu með samstarfsmönnum sínum þegar Næturvaktin varð til á Stöð 2. Mörgum þótti djarft að Stöð 2 skyldi veðja á nýtt íslenskt sjónvarpsefni en þvílík sprengja! Vaktaþáttaraðirnar urðu þrjár, Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin, og eru þær eins og bautasteinar þegar horft er yfir sögu íslenskra framhaldsþátta í sjónvarpi síðustu 25 ár. 9.10.2011 13:30 McCartney og Shevell pússa sig saman Bítillinn Paul McCartney mun í dag ganga að eiga unnustu sína til fjögurra ára, hina bandarísku Nancy Shevell. Einungis nánustu vinir og ættingjar verða viðstaddir athöfnina sjálfa en samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar er um 130 gestum boðið í brúðkaupsveisluna sem haldin verður á heimili Pauls. Þetta er í þriðja hjónaband bítilsins en athöfnin fer fram í miðborg London á sama stað og hann gekk að eiga fyrstu eiginkonu sína Lindu, en hún lést úr krabbameini árið 1998. Þá var Paul einnig kvæntur fyrirsætunni Heather Mills en það hjónaband endaði með skilnaði árið 2008. 9.10.2011 10:30 Kanye floppaði en fann ástina Frumraun tónlistarmannsins Kanye West sem fatahönnuður gekk ekki vel, en fatalína hans KW by Kanye West lagðist ekki vel í tískuheiminn. Þegar ritstjóri bandaríska Vogue, Anna Wintour, var spurð um álit eftir sýningu West svaraði hún „Spurðu einhvern annan en mig“ en það þykir jafngilda dauðadómi í tískubransanum. Fleiri spekingar hafa kallað fatalínuna bæði illa saumaða og ófrumlega. 9.10.2011 10:00 Óhamingjusöm Jessica Þrálátar sögusagnir um óléttu söngkonunnar Jessicu Simpson hafa nú náð nýjum hæðum því tímaritið Enquirer heldur því fram að söngkonan ætli sér að ala barnið upp sjálf. 9.10.2011 04:00 Næturvaktin til Noregs Þeir Ólafur Ragnar, Georg og Daníel úr Vaktaseríunum svokölluðu eru flestum kunnugir enda slógu þættirnir all rækilega í gegn hér á landi. Nú munu frændur okkar norðmenn fá að kynnast strákunum því norska sjónvarpsstöðin TV2 er að ráðst í framleiðslu á Næturvaktinni. Í Fréttablaðinu í dag segir að sjónvarpsstöðin ætli að tefla fram öllum sínum stærstu og sterkustu vopnum þegar endurgerðin hefst í byrjun næsta árs. Leikstjóri verður Magnus Martens sem þessa dagana er að klára kvikmyndina Arme Riddere eftir bók norska sakamálahöfundarins Jo Nesbø og þrír af vinsælustu gamanleikurum Noregs verða í aðalhlutverkunum að sögn Christophers Haug, eins af aðalframleiðendum leikins efnis hjá TV 2. 8.10.2011 12:30 Önnur plata Árstíða komin út Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir hefur gefið út sína aðra plötu, Svefns og vöku skil. Platan kemur út á vegum Nivalis ehf., sem er í eigu meðlima sveitarinnar, og það var Ólafur Arnalds sem annaðist upptökustjórn. Stutt er síðan fyrsta smáskífulag plötunnar, Ljóð í sand, fór í útvarpsspilun. 8.10.2011 23:00 Safn opnað á æskuheimili Hollywood-leikarinn og ríkisstjórinn fyrrverandi Arnold Schwarzenegger hefur opnað nýtt safn tileinkað honum sjálfum á æskuheimili hans í bænum Thal í Austurríki. 8.10.2011 22:00 Heimsendir á morgun Umfjöllun Íslands í dag um þáttaröðina Heimsenda. Ragnar Bragason leikstjóri segir frá frumsýningarfiðringnum og sýnd eru tvö atriði úr þættinum. 8.10.2011 20:00 Anita sumarleg á rauða dreglinum Íslenska leikkonan Anita Briem heillaði ljósmyndara þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar Real Steel í Hollywood á dögunum. Sumarlega klædd í grænt pils og ljósan topp geislaði Anita en hárgreiðsla hennar vakti athygli enda ekki á hverjum degi sem leikkonur skarta tveimur fléttum á rauða dreglinum. Aníta bar hárgreiðsluna hins vegar með prýði. 8.10.2011 18:00 Saknar ekki Leonardo DiCaprio Leikkonan Blake Lively grætur ekki samband sitt við Leonardo DiCaprio og sást hún í innilegum faðmlögum með Ryan Reynolds á lestarstöð í Boston. 8.10.2011 16:00 Villt útgáfuhóf Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófi á vegum Sölku og villta kokksins Úlfars Finnbjörnssonar í tilefni af útkomu bókarinnar Stóra bókin um Villibráð... 8.10.2011 13:21 Þessar buxur fara þér vel Pétur Jóhann Meðfylgjandi myndir voru teknar við gerð nýrrar Vodafone auglýsingaherferðar með Pétri Jóhanni Sigfússyni leikara... 8.10.2011 12:19 Kann illa við frægðina Skoska leikaranum Gerard Butler er illa við frægðina og fylgifiska hennar. Hann segist þó njóta leiklistarinnar en óskar þess stundum að hann gæti horfið í fjöldann. 8.10.2011 12:00 Mega sætar mæðgur Victoria Beckham, 37 ára, hélt þéttingsfast utan um stúlkuna sína, Harper, á tískuvikunni í New York, eins og sjá má í myndasafni... 8.10.2011 11:35 Stærsta hlutverk Halldórs Halldór Gylfason leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Heimsendi sem hefja göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Hann las meðal annars Ljósu og horfði á Richard Gere-myndina Mr. Jones til að búa sig undir hlutverkið. 8.10.2011 11:15 Klovn-tvíeykið hneykslar enn Casper Christensen og Frank Hvam frumsýndu á fimmtudagskvöld nýja uppistandssýningu sína. Klovn-tvíeykið hefur verið duglegt að lýsa því yfir í viðtölum að engum verði hlíft, allt verði látið flakka. 8.10.2011 11:00 Flottasta giggið á Airwaves haldið í 90 fermetra íbúð „Fólk á ekki að hugsa um þetta sem tónleika heldur sem partí,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson. 8.10.2011 10:00 Fjör á forsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstakri Einkamal.is forsýningu gamanmyndarinnar What's Your Number? í Smárabíói á fimmtudaginn en Lífið gaf 100 boðsmiða á myndina... 8.10.2011 09:15 Plötu Of Monsters lekið erlendis „Þetta kemur mér ekkert á óvart,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. 8.10.2011 09:00 Stórskotalið gerir norska Næturvakt Norska sjónvarpsstöðin TV2 teflir fram öllum sínum stærstu og sterkustu vopnum þegar endurgerð á Næturvaktinni hefst í byrjun næsta árs. Leikstjóri verður Magnus Martens sem þessa dagana er að klára kvikmyndina Arme Riddere eftir bók norska sakamálahöfundarins Jo Nesbø og þrír af vinsælustu gamanleikurum Noregs verða í aðalhlutverkunum að sögn Christophers Haug, eins af aðalframleiðendum leikins efnis hjá TV 2. 8.10.2011 08:00 Kastaði stólum Leikkonan Jennifer Aniston er ekki öll þar sem hún er séð því þegar hún reiðist á hún það til að kasta stólum í fólk. Þessu uppljóstraði Aniston í viðtali við tímaritið Elle. 8.10.2011 07:00 Þurfa ekki að hlusta Chris Martin, söngvari Coldplay, segist ekki neyða börnin sín til að hlusta á tónlistina hans. „Ég neyði tónlistina ekki ofan í þau. Enginn í fjölskyldunni þarf að hlusta á hana,“ sagði Martin, spurður hvort börnin hans hlustuðu á Coldplay. Hann á tvö börn, hina sjö ára Apple og hinn fimm ára Moses. Söngvarinn viðurkennir að barneignir hans hafi breytt sköpunarferli Coldplay. 8.10.2011 03:00 Samhugur í söfnunarátaki SEM Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, sem teknar voru í Hafnarhúsinu í kvöld, þar sem söfnunarátak SEM, Samtök Endurhæfðra Mænuskaddaðra, fór fram, var mikill samhugur og góð stemning á meðal fólksins... aráta 7.10.2011 23:07 Vinnur á spéhræðslu Leikkonan Evan Rachel Wood ljóstraði því upp í nýlegu viðtali hvernig hún undirbýr sig fyrir nektaratriði. 7.10.2011 18:00 Taktu kvöldið frá - landssöfnun í beinni Maríanna Friðjónsdóttir segir í meðfylgjandi myndskeiði stuttlega frá söfnunarútsendingu fyrir SEM-samtökin sem er í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld og á Visir.is klukkan 19:50 - 23:00... 7.10.2011 17:15 Damon Albarn og David Byrne á plötu Ghostigital Tónlistarmennirnir heimsþekktu David Byrne og Damon Albarn eru á meðal góðra gesta á væntanlegri plötu hljómsveitarinnar Ghostigital, Division of Culture and Turism. „Byrne kom hingað til lands einhvern tímann og þá spurði ég hvort hann væri ekki til í að vera með okkur á plötu og hann sagði: „Já, endilega“,“ segir Einar Örn. „Við létum hann fá lagið [Dreamland] og hann fór með það heim, kláraði og sendi.“ Sykurmolinn fyrrverandi er að sjálfsögðu ánægður með samstarfið við Byrne, sem er þekktur sem fyrrverandi forsprakki hljómsveitarinnar Talking Heads. „Þetta er þrusuflott sem hann gerir. Hann er algjört æði.“ 7.10.2011 16:45 Vildi ekki festa ráð sitt Leikararnir Blake Lively og Leonardo DiCaprio hafa slitið sambandi sínu. Þetta staðfestu talsmenn þeirra beggja. Samkvæmt heimildarmanni mun Lively ekki hafa verið tilbúin til að festa ráð sitt með hjartaknúsaranum. „Þetta var of mikið, of hratt. Leonardo vill stofna til fjölskyldu bráðlega en Blake var ekki tilbúin til að festa ráð sitt strax, enda er hún enn þá ung,“ sagði heimildarmaðurinn. Parið sást fyrst saman á Cannes-kvikmyndahátíðinni í vor og entist samband þeirra í fimm mánuði. 7.10.2011 16:00 Sumir líta ekki út fyrir að vera 50 ára Leikkonan Julianne Moore, 50 ára, var mynduð á tískuvikunni í París... 7.10.2011 15:07 Lag gegn krabbameini Jónas Björgvinson hefur gefið út lagið Laufin lifa. Það verður á nýrri plötu hans sem kemur út á næsta ári. Jónas ákvað að gefa út Laufin lifa í tilefni fertugsafmælis síns á föstudaginn og vegna sérstakra aðstæðna. Lagið er tileinkað minningu Laufeyjar Ingibjargardóttur frá Akranesi og er til styrktar baráttunni gegn krabbameini. Allur ágóði af netsölu á Tonlist.is og Gogoyoko rennur til Krabbameinsfélags Íslands og í styrktarsjóð sona Laufeyjar. Styrktartónleikar fyrir drengina verða haldnir 19. október í Gamla bíói. 7.10.2011 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Undirbýr spurningakeppni grunnskóla Hannes Daði Haraldsson, framkvæmdastjóri Spurningakeppni grunnskólanna, segir mikla sprengingu hafa orðið í þátttöku keppninnar og taka nú alls sextíu og þrír grunnskólar þátt. 10.10.2011 13:00
Losaði sig við silíkonið Sharon Osbourne hefur verið fjarverandi frá sjónvarpsþætti sínum The Talk undanfarið en ástæðan er sú að hún var að láta fjarlægja silíkon úr brjóstunum sínum. Osbourne sagði þegar hún kom til baka í þáttinn að hún hefði vaknað einn daginn með annað brjóstið miklu stærra en hitt. „Ég hugsaði, þetta er ekki eðlilegt,“ sagði Osbourne en þá hafði silíkonið runnið úr öðru brjóstinu niður í maga og þurfti hún að gangast undir aðgerð. 10.10.2011 13:00
Enn ein nektarmyndin Eiginkona leikarans Orlando Bloom, Victoria's Secret fyrirsætan Miranda Kerr, 28 ára, sem eignaðist soninn Flynn, 6. janúar síðastliðinn, situr fyrir nakin í nóvember hefti ástralska Harper´s Bazaar... 10.10.2011 12:00
Gerist ferðamaður í eigin landi á Airwaves-hátíðinni „Ég ætla að drekka í mig menningu, músik og Reykjavík,“ segir Jón Gunnar Geirdal, markaðssérfræðingur hjá N1. 10.10.2011 11:00
Þvílíkur stemmari hjá Helga Björns Helgi Björns og hljómsveitin Reiðmenn vindanna fylltu Háskólabíó og það tvisvar á laugardaginn en það var uppselt á báða tónleikana... 10.10.2011 09:51
Bolurinn hefur fílað þetta „Ég hef ekkert fylgst með viðbrögðunum enda les ég ekki blöðin og hlusta ekki á útvarp og hætti á Facebook fyrir hálfum mánuði síðan,“ segir Gísli Rúnar Jónsson, leikstjóri Kexvexmiðjunnar og annar höfundur þáttanna. 10.10.2011 09:00
Gefur út bók um sushi-rétti Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og rithöfundur, gefur á næstunni út þýdda bók um gerð sushi-rétta sem heitir Einfaldara sushi. 10.10.2011 08:00
Búðin hefur aðdráttarafl Bókabúðin Mál og menning var opnuð á Laugavegi 18 5. október árið 1961 af Máli og menningu bókmenntafélagi sem hafði þá starfað sem útgáfufélag og bókaforlag frá árinu 1937. 10.10.2011 11:00
McCartney og Shevell orðin hjón Bítillinn Paul McCartney og Nancy Shevell eru orðin hjón. Þau giftust í dag á borgarskrifstofunni í Marylebone-hverfinu í Lundúnum, daginn sem John Lennon hefði orðið 71 árs. Brúðurinn klæddist brúðkjól sem hannaður var af dóttur Paul, fatahönnuðinum Stellu McCartney. 9.10.2011 16:22
Þolir ekki Jennifer Lopez Cameron Diaz og Jennifer Lopez leika saman í kvikmyndinni What to Expect When You’re Expecting. Samkvæmt sögusögnum líkar leikkonunum þó ekki við hvor aðra og andar köldu þar á milli. 9.10.2011 22:00
Samstarf við Lady Gaga-hönnuð Á opnunarkvöldi alþjóðlegu ráðstefnunnar You Are in Control í Hörpu á mánudagskvöld verður stefnt saman ólíkum listgreinum og sýnt hvernig myndlist, tónlist, leiklist, kvikmyndir, hönnun og tölvuleikir vinna saman með nýstárlegum hætti. 9.10.2011 21:00
Gisele reitir samlanda sína til reiði Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur valdið ákveðnum usla í heimalandi sínu, Brasilíu, með nýjustu auglýsingaherferð nærfatamerki síns, Hope. Auglýsingarnar þykja ýta undir kynjamisrétti og sýna konur í röngu ljósi. 9.10.2011 20:00
Ásdís Rán opnar Icequeen búð Þetta er rosa spennandi verkefni, gaman að þetta sé orðið að veruleika loksins, segir Ásdís Rán sem opnaði Icequeen verslun á föstudaginn í Búlgaríu... 9.10.2011 18:34
Íslensk skartgripalína frumsýnd Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skartgripahönnuðurnir frá Made by 3 frumsýndu nýja línu í verslun Leonard í Lækjargötu síðastliðið fimmtudagskvöld... 9.10.2011 18:04
Stöð 2 fáránlega töff Ég man eftir því þegar Stöð 2 fór í loftið. Mér fannst hún alveg fáránlega töff og man eftir að hugsa um að mig langaði til að vinna þarna. En það tók tæp 18 ár. 9.10.2011 14:15
Hei, sjáðu! Edda Andrésdóttir hefur verið helsti fréttaþulur Stöðvar 2 um árabil. Hún kom til starfa frá Ríkissjónvarpinu 1990 og er að öðrum ólöstuðum andlit fréttastofunnar á Stöð 2 síðustu áratugi. Svo er hún líka dagskrárgerðarmaður, blaðamaður og rithöfundur, svo allt sé talið upp! 9.10.2011 14:00
Fyrsti starfsmaður á plani Ragnar Bragason leikstjóri markaði ákveðin kaflaskil í íslenskri sjónvarpssögu með samstarfsmönnum sínum þegar Næturvaktin varð til á Stöð 2. Mörgum þótti djarft að Stöð 2 skyldi veðja á nýtt íslenskt sjónvarpsefni en þvílík sprengja! Vaktaþáttaraðirnar urðu þrjár, Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin, og eru þær eins og bautasteinar þegar horft er yfir sögu íslenskra framhaldsþátta í sjónvarpi síðustu 25 ár. 9.10.2011 13:30
McCartney og Shevell pússa sig saman Bítillinn Paul McCartney mun í dag ganga að eiga unnustu sína til fjögurra ára, hina bandarísku Nancy Shevell. Einungis nánustu vinir og ættingjar verða viðstaddir athöfnina sjálfa en samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar er um 130 gestum boðið í brúðkaupsveisluna sem haldin verður á heimili Pauls. Þetta er í þriðja hjónaband bítilsins en athöfnin fer fram í miðborg London á sama stað og hann gekk að eiga fyrstu eiginkonu sína Lindu, en hún lést úr krabbameini árið 1998. Þá var Paul einnig kvæntur fyrirsætunni Heather Mills en það hjónaband endaði með skilnaði árið 2008. 9.10.2011 10:30
Kanye floppaði en fann ástina Frumraun tónlistarmannsins Kanye West sem fatahönnuður gekk ekki vel, en fatalína hans KW by Kanye West lagðist ekki vel í tískuheiminn. Þegar ritstjóri bandaríska Vogue, Anna Wintour, var spurð um álit eftir sýningu West svaraði hún „Spurðu einhvern annan en mig“ en það þykir jafngilda dauðadómi í tískubransanum. Fleiri spekingar hafa kallað fatalínuna bæði illa saumaða og ófrumlega. 9.10.2011 10:00
Óhamingjusöm Jessica Þrálátar sögusagnir um óléttu söngkonunnar Jessicu Simpson hafa nú náð nýjum hæðum því tímaritið Enquirer heldur því fram að söngkonan ætli sér að ala barnið upp sjálf. 9.10.2011 04:00
Næturvaktin til Noregs Þeir Ólafur Ragnar, Georg og Daníel úr Vaktaseríunum svokölluðu eru flestum kunnugir enda slógu þættirnir all rækilega í gegn hér á landi. Nú munu frændur okkar norðmenn fá að kynnast strákunum því norska sjónvarpsstöðin TV2 er að ráðst í framleiðslu á Næturvaktinni. Í Fréttablaðinu í dag segir að sjónvarpsstöðin ætli að tefla fram öllum sínum stærstu og sterkustu vopnum þegar endurgerðin hefst í byrjun næsta árs. Leikstjóri verður Magnus Martens sem þessa dagana er að klára kvikmyndina Arme Riddere eftir bók norska sakamálahöfundarins Jo Nesbø og þrír af vinsælustu gamanleikurum Noregs verða í aðalhlutverkunum að sögn Christophers Haug, eins af aðalframleiðendum leikins efnis hjá TV 2. 8.10.2011 12:30
Önnur plata Árstíða komin út Þjóðlagahljómsveitin Árstíðir hefur gefið út sína aðra plötu, Svefns og vöku skil. Platan kemur út á vegum Nivalis ehf., sem er í eigu meðlima sveitarinnar, og það var Ólafur Arnalds sem annaðist upptökustjórn. Stutt er síðan fyrsta smáskífulag plötunnar, Ljóð í sand, fór í útvarpsspilun. 8.10.2011 23:00
Safn opnað á æskuheimili Hollywood-leikarinn og ríkisstjórinn fyrrverandi Arnold Schwarzenegger hefur opnað nýtt safn tileinkað honum sjálfum á æskuheimili hans í bænum Thal í Austurríki. 8.10.2011 22:00
Heimsendir á morgun Umfjöllun Íslands í dag um þáttaröðina Heimsenda. Ragnar Bragason leikstjóri segir frá frumsýningarfiðringnum og sýnd eru tvö atriði úr þættinum. 8.10.2011 20:00
Anita sumarleg á rauða dreglinum Íslenska leikkonan Anita Briem heillaði ljósmyndara þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar Real Steel í Hollywood á dögunum. Sumarlega klædd í grænt pils og ljósan topp geislaði Anita en hárgreiðsla hennar vakti athygli enda ekki á hverjum degi sem leikkonur skarta tveimur fléttum á rauða dreglinum. Aníta bar hárgreiðsluna hins vegar með prýði. 8.10.2011 18:00
Saknar ekki Leonardo DiCaprio Leikkonan Blake Lively grætur ekki samband sitt við Leonardo DiCaprio og sást hún í innilegum faðmlögum með Ryan Reynolds á lestarstöð í Boston. 8.10.2011 16:00
Villt útgáfuhóf Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófi á vegum Sölku og villta kokksins Úlfars Finnbjörnssonar í tilefni af útkomu bókarinnar Stóra bókin um Villibráð... 8.10.2011 13:21
Þessar buxur fara þér vel Pétur Jóhann Meðfylgjandi myndir voru teknar við gerð nýrrar Vodafone auglýsingaherferðar með Pétri Jóhanni Sigfússyni leikara... 8.10.2011 12:19
Kann illa við frægðina Skoska leikaranum Gerard Butler er illa við frægðina og fylgifiska hennar. Hann segist þó njóta leiklistarinnar en óskar þess stundum að hann gæti horfið í fjöldann. 8.10.2011 12:00
Mega sætar mæðgur Victoria Beckham, 37 ára, hélt þéttingsfast utan um stúlkuna sína, Harper, á tískuvikunni í New York, eins og sjá má í myndasafni... 8.10.2011 11:35
Stærsta hlutverk Halldórs Halldór Gylfason leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Heimsendi sem hefja göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Hann las meðal annars Ljósu og horfði á Richard Gere-myndina Mr. Jones til að búa sig undir hlutverkið. 8.10.2011 11:15
Klovn-tvíeykið hneykslar enn Casper Christensen og Frank Hvam frumsýndu á fimmtudagskvöld nýja uppistandssýningu sína. Klovn-tvíeykið hefur verið duglegt að lýsa því yfir í viðtölum að engum verði hlíft, allt verði látið flakka. 8.10.2011 11:00
Flottasta giggið á Airwaves haldið í 90 fermetra íbúð „Fólk á ekki að hugsa um þetta sem tónleika heldur sem partí,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson. 8.10.2011 10:00
Fjör á forsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á sérstakri Einkamal.is forsýningu gamanmyndarinnar What's Your Number? í Smárabíói á fimmtudaginn en Lífið gaf 100 boðsmiða á myndina... 8.10.2011 09:15
Plötu Of Monsters lekið erlendis „Þetta kemur mér ekkert á óvart,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson hjá Record Records. 8.10.2011 09:00
Stórskotalið gerir norska Næturvakt Norska sjónvarpsstöðin TV2 teflir fram öllum sínum stærstu og sterkustu vopnum þegar endurgerð á Næturvaktinni hefst í byrjun næsta árs. Leikstjóri verður Magnus Martens sem þessa dagana er að klára kvikmyndina Arme Riddere eftir bók norska sakamálahöfundarins Jo Nesbø og þrír af vinsælustu gamanleikurum Noregs verða í aðalhlutverkunum að sögn Christophers Haug, eins af aðalframleiðendum leikins efnis hjá TV 2. 8.10.2011 08:00
Kastaði stólum Leikkonan Jennifer Aniston er ekki öll þar sem hún er séð því þegar hún reiðist á hún það til að kasta stólum í fólk. Þessu uppljóstraði Aniston í viðtali við tímaritið Elle. 8.10.2011 07:00
Þurfa ekki að hlusta Chris Martin, söngvari Coldplay, segist ekki neyða börnin sín til að hlusta á tónlistina hans. „Ég neyði tónlistina ekki ofan í þau. Enginn í fjölskyldunni þarf að hlusta á hana,“ sagði Martin, spurður hvort börnin hans hlustuðu á Coldplay. Hann á tvö börn, hina sjö ára Apple og hinn fimm ára Moses. Söngvarinn viðurkennir að barneignir hans hafi breytt sköpunarferli Coldplay. 8.10.2011 03:00
Samhugur í söfnunarátaki SEM Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, sem teknar voru í Hafnarhúsinu í kvöld, þar sem söfnunarátak SEM, Samtök Endurhæfðra Mænuskaddaðra, fór fram, var mikill samhugur og góð stemning á meðal fólksins... aráta 7.10.2011 23:07
Vinnur á spéhræðslu Leikkonan Evan Rachel Wood ljóstraði því upp í nýlegu viðtali hvernig hún undirbýr sig fyrir nektaratriði. 7.10.2011 18:00
Taktu kvöldið frá - landssöfnun í beinni Maríanna Friðjónsdóttir segir í meðfylgjandi myndskeiði stuttlega frá söfnunarútsendingu fyrir SEM-samtökin sem er í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld og á Visir.is klukkan 19:50 - 23:00... 7.10.2011 17:15
Damon Albarn og David Byrne á plötu Ghostigital Tónlistarmennirnir heimsþekktu David Byrne og Damon Albarn eru á meðal góðra gesta á væntanlegri plötu hljómsveitarinnar Ghostigital, Division of Culture and Turism. „Byrne kom hingað til lands einhvern tímann og þá spurði ég hvort hann væri ekki til í að vera með okkur á plötu og hann sagði: „Já, endilega“,“ segir Einar Örn. „Við létum hann fá lagið [Dreamland] og hann fór með það heim, kláraði og sendi.“ Sykurmolinn fyrrverandi er að sjálfsögðu ánægður með samstarfið við Byrne, sem er þekktur sem fyrrverandi forsprakki hljómsveitarinnar Talking Heads. „Þetta er þrusuflott sem hann gerir. Hann er algjört æði.“ 7.10.2011 16:45
Vildi ekki festa ráð sitt Leikararnir Blake Lively og Leonardo DiCaprio hafa slitið sambandi sínu. Þetta staðfestu talsmenn þeirra beggja. Samkvæmt heimildarmanni mun Lively ekki hafa verið tilbúin til að festa ráð sitt með hjartaknúsaranum. „Þetta var of mikið, of hratt. Leonardo vill stofna til fjölskyldu bráðlega en Blake var ekki tilbúin til að festa ráð sitt strax, enda er hún enn þá ung,“ sagði heimildarmaðurinn. Parið sást fyrst saman á Cannes-kvikmyndahátíðinni í vor og entist samband þeirra í fimm mánuði. 7.10.2011 16:00
Sumir líta ekki út fyrir að vera 50 ára Leikkonan Julianne Moore, 50 ára, var mynduð á tískuvikunni í París... 7.10.2011 15:07
Lag gegn krabbameini Jónas Björgvinson hefur gefið út lagið Laufin lifa. Það verður á nýrri plötu hans sem kemur út á næsta ári. Jónas ákvað að gefa út Laufin lifa í tilefni fertugsafmælis síns á föstudaginn og vegna sérstakra aðstæðna. Lagið er tileinkað minningu Laufeyjar Ingibjargardóttur frá Akranesi og er til styrktar baráttunni gegn krabbameini. Allur ágóði af netsölu á Tonlist.is og Gogoyoko rennur til Krabbameinsfélags Íslands og í styrktarsjóð sona Laufeyjar. Styrktartónleikar fyrir drengina verða haldnir 19. október í Gamla bíói. 7.10.2011 15:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög