Fleiri fréttir

„Allt sem ég elska hjúfrar sig í raunveruleikanum“

Þórunn Antonía Magnúsdóttir söngkona segir að filterarnir sem fylgja samfélagsmiðlum geti haft mikil áhrif á sjálfsmynd fólks. Bæði þeirra sem nota þá og þeirra sem skoða samfélagsmiðlaefni vafið óraunverulegum ljóma.

Stálust á stefnumót í samkomubanni

Þegar ástin er annars vegar hefur mannfólkinu oft á tíðum reynst erfitt að fylgja boðum og bönnum. Einnig hefur því stundum verið kastað fram að það sem er bannað sé jafnvel ennþá meira spennandi.

Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf?

Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana?

Samanburður

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, skrifar pistla um heilsu á Vísi.

Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum

„Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni.

FÍT-verðlaunin 2020: Auglýsingar

Í flokknum Auglýsingar voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru Auglýsingaherferðir, Umhverfisgrafík, Opinn flokkur og Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla.

Simmi les upp andstyggileg ummæli um sig

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir um sjálfan sig.

Appolólakkrísbitinn er útilegunammið í ár

Glænýja sumarnammið frá Góu, Appolólakkrísbitinn er að gera allt vitlaust. Bitarnir rjúka úr hillum verslana og sælgætisverksmmiðjan hefur varla undan að framleiða.

FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir

Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur.

Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd

Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu.

Gimsteinn í gamla Vesturbænum

Við Bárugötu í gamla Vesturbænum er einstaklega falleg og nýuppgerð íbúð í fallegu húsi frá 1926.

FÍT-verðlaunin 2020: Prent

Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 

Salan rauk upp og eigandinn með Covid-19: „Kynlíf er eins og mýkingarefni“

Hún fann sig ekki í skólakerfinu og gafst upp á námi eftir grunnskóla, fór sínar eigin leiðir og opnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hún var aðeins 21 árs gömul og nú níu árum síðar rekur hún afar farsælt fyrirtæki, kynlífstækjaverslunina Blush ásamt því að koma að öðrum fyrirtækjum sem fjárfestir.

Glæsileg gisting í hjarta Akureyrar

Acco Luxury Apartments á Akureyri bjóða frábær tilboð í sumar. Íbúðirnar eru vel búnar, rúmgóðar og fallegar og henta bæði fjölskyldum og vinahópum.

FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun

Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir.

Sjá næstu 50 fréttir