Menning

Barnamenningarhátíð haldin í Listasafni Reykjavíkur

Andri Eysteinsson skrifar
Frá Listasafni Reykjavíkur
Frá Listasafni Reykjavíkur Stöð 2

Listasafn Reykjavíkur hefur nú um Hvítasunnuhelgina boðið upp á barnamenningarhátíð. Sýndingin varpaði ljósi á rannsóknarvinnu þáttökuskóla í listrænu ákalli til náttúrunnar.

Á meðal þess sem hefur verið til sýnis var Dúkur móður náttúru sem þær Ásthildur Jónsdóttir, Ýr Jóhannesdóttir og Alexía Rós Gylfadóttir unnu í samvinnu við nemendur Fellaskóla, Hagaskóla, Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla og Landakotsskóla.

Vísir/Egill
Vísir/Egill
Vísi/rEgill

Þá er á sýningunni einnig sýndar myndbandupptökur af náttúruljóði frá nemendum Hagaskóla sem unnið var í samvinnu við tónlistarmanninn Benedikt Hermann Hermannsson, Benna Hemm Hemm.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.