Leikjavísir

Vodafone deildinni í LoL lýkur um helgina

Samúel Karl Ólason skrifar
Vodafone deildin rafíþróttir
Vodafone deildin rafíþróttir

Vodafone deildin í League of Legends lýkur nú um helgina þegar átta bestu lið landsins mætast í meistaramótinu. Spilaður verður svokallaður útsláttur þar sem fyrsta liðið í tvo sigra heldur áfram, þar til einungis tvö lið standa eftir.

Þau lið munu svo mætast á sunnudaginn ogk lvinnur fyrsta liðið sem nær þremur sigrum. Að þeirri viðureign lokinni verður meistari Vodafone deildarinnar krýndur.

Fyrsta viðureignin hefst í kvöld en á meðfylgjandi mynd má sjá tímasetningar og viðreignir. Allt verður svo í beinni útsendingu á Twitch sem sjá mér fyrir neðan myndina.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.