Fleiri fréttir

Forðast hrollvekjur

Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum.

Þríeykið flutti kórónuveirulagið

Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik.

Svona var matseðillinn á Hótel Borg 1944

Í dag eru 90 ár frá opnun Hótel Borgar. Í tilefni dagsins verður opið hús á milli klukkan 16:30 og 19:00 og mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja sögu Hótel Borgar og leiða gesti um húsið. 

Bræðslan blásin af

Aðstandendur Bræðslunnar hafa ákveðið að aflýsa hátíðinni þetta sumarið en hún hefur farið fram árlega síðustu helgina í júlí.

Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill.

Spilar danstónlist á Ægissíðunni

Plötusnúðurinn Þorkell Máni Viðarsson ætlar að koma sér fyrir á Ægissíðunni og spila danstónlist í beinn útsendingu hér á Vísi í kvöld og hefst útsendingin klukkan 21:30.

Hreyfivika UMFÍ hefst á mánudaginn

Hreyfivika UMFÍ rúllar í gang á mánudaginn níunda árið í röð. Með átakinu eru landsmenn hvattir til þess að flétta hreyfingu inn í daglegt líf og virkja fólk í kringum sig.

Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru

Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlía er búin að finna ástina. Sú heppna heitir Bára Guðmundsdóttir og heyrst hefur að hamingjan geisli af þessu fallega nýja pari. 

Föstudagsplaylisti Skoffíns

„Skoffín hefur það náðugt heima hjá sér“ er friðsæll, fjölbreyttur og flottur fyrir föstudagseldamennskuna.

Gagnaverið: Allt sem þú þarft að vita um TikTok

Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið er fjallað um samfélagsmiðilinn TikTok. Hann hefur náð gífurlegum vinsældum á síðustu tveimur árum og þá sérstaklega vegna útbreiðslu Covid-19.

Sjá næstu 50 fréttir