Makamál

Spurning vikunnar: Hefur þú stundað net-kynlíf?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Stefnumótaforrit af greint frá mikilli aukningu í notkun myndbandssamskipta á tímum samkomubanns. 
Stefnumótaforrit af greint frá mikilli aukningu í notkun myndbandssamskipta á tímum samkomubanns.  Getty

Með hraðri þróun í samskiptum á samfélagsmiðlum undanfarin ár hafa stefnumót og daður færst að miklu leiti yfir á netið. 

En hvað með kynlíf? Er hægt að stunda kynlíf með einhverri manneskju án þessa að hitta hana?

Samkvæmt skilgreiningunni á enska hugtakinu Cyber Sex er átt við öll kynferðisleg samskipti á netinu, milli tveggja eða fleiri aðila, þar sem fólk skiptist á myndum, orðum eða myndböndum í þeim tilgangi að upplifa kynferðislega örvun.

Á tímum samkomubanns hefur verið mikil aukning í samskiptum á netinu og einkum mynd/myndbandssamskipti. Stefnumótaforrit sem bjóða upp á myndbandssamskipti hafa greint frá allt að 30-40% aukningu í notkun. 

Spurning vikunnar er hugsuð út frá þessum pælingum og þegar talað er um net-kynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu. 

Hægt er að svara spurningunni hér fyrir neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.