Fleiri fréttir

Marengskossar Sylvíu Haukdal

Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur.

Tvær hliðar Emmsjé Gauta

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi.

Hafþór og Kelsey eiga von á barni

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni.

Leið til að færa myndlistina nær fólki

Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram.

„Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“

Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990.

Daði Freyr segir að ást James Corden sé endurgoldin

Breski spjallþáttstjórnandinn endurtísti í morgun myndbandi Garrett Williams á Twitter. Það sem gerir tístið merkilegt er að myndbandið er af vinahópi að dansa við Think about things með Daða Frey og Gagnamagninu.

„Menn eru að taka hana í sátt í dag“

Ein frægasta ljósmyndin úr íslenska hestaheiminum er eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Það voru þó margir sem sögðu í byrjun að myndin væri of útlensk. 

Nioh 2: Krefst tíma og geðheilsu

Í stuttu máli sagt, ef þú fílar Souls leikina og aðra svipaða leiki sem hafa litið dagsins ljós, eins og Sekiro, þá munt þú að öllum líkindum hafa gaman af Nioh 2.

Bein útsending: Skattsvik Development Group

Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin.

Kvíðinn hefur verið minn akkilesarhæll

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar undanfarin ár og er að verða einn á reynslumesti í rappsenunni hér á landi.

Bein útsending: Drekar og dýflissur

Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur.

Bein útsending: Stígvélaði kötturinn

Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum.

„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“

„Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri.“

Kröst skutlast með matinn heim að dyrum

Veitingastaðurinn Kröst á Hlemmi sendir mat heim að dyrum. Sendingargjald er 990 krónur en ef pantað er fyrir sjö þúsund krónur og yfir er heimsendingin frí.

Sjá næstu 50 fréttir