Fleiri fréttir

Sagði kominn tíma á rauðhærðan Bond

Breski leikarinn Damian Lewis sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í bandarísku spennuþáttunum Homeland virðist hafa ýjað að því í útvarpsviðtali að hann væri til í að taka við hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond.

Fjórða þáttaröð Stranger Things í bígerð

Aðdáendur bandarísku vísindaskáldskaparþáttanna Stranger Things, sem Netflix framleiðir, geta tekið gleði sína á ný því í dag var birt færsla á samfélagsmiðlasíðum þáttanna þar sem staðfest var að fjórða þáttaröðin um krakkana frá Hawkins, Indiana væri í bígerð.

Sóli og Rikki G grófu stríðsöxina

Það fór eflaust ekki fram hjá neinum sem skoðaði íslenska miðla um helgina að klippa úr spjallþætti Gumma Ben frá því á föstudagskvöldið fór á flug.

Rafdjassráðgátan er hist og her

Hoknir af reynslu í tónlistartilraunum hafa félagarnir í tríóinu Hist og gefið út sína fyrstu plötu, Days of Tundra, sem þeir fylgdu úr hlaði í útgáfuteiti í Reykjavík Record Shop í síðustu viku. Enda platan áþreifanleg í vínylútgáfu.

Eldhús eru hjarta heimilisins

Ragnheiður Sverrisdóttir innanhússarkitekt hefur starfað við alhliða hönnun frá því hún lauk námi í Mílanó árið 1991. Nýlega hannaði hún ólík eldhús í tveimur húsum í Fossvoginum en hún hannar eftir smekk fólks sem er að sjálfsögðu mjög misjafn.

Síðasta haustið í heitasta hreppnum

Áður en illdeilur um Hvalárvirkjun gerðu Árneshrepp að þeim heitasta á landinu virkjaði Yrsa Roca hinn þunga nið tímans í heimildarmyndinni Síðasta haustið sem hún frumsýnir á RIFF.

Móðurmál: Fimm í útvíkkun og pabbinn í flugi frá New York

"Einu sinni kom ég heim úr Costco með heila 40 manna fermingartertu með svona hvítu sykurkremi bara af því að mig langaði svo í hana.” Segir Rós Kristjánsdóttir gullsmíðanemi sem eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun árs með kærasta sínum Þorsteini B. Friðrikssyni framkvæmdarstjóra Tea Time games.

Sjálfstraust og hugrekki fylgdi því að kynnast dauðanum

"Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan.

Allsgáður í 20 ár: „Var brotinn líkamlega og andlega“

Sigfús Sigurðsson kom þjóðinni fyrir sjónir sem harðjaxlinn í íslenska handboltalandsliðinu. Seinna komu í ljós glíma hans við neyslu og fjárhagsvandræði. Í dag er Sigfús á betri stað, hefur opnað fiskbúð og fagnar tuttugu ára edrúmennsku.

Ég var afar ópraktískur

Þótt sýningin sem opnuð er í dag í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, nefnist EITTHVAÐ úr ENGU: Myndheimur Magnúsar Pálssonar fer því fjarri að hún sé úr engu því margt ber þar fyrir augu.

Safnar heiðurssummum

Anna Gréta Sigurðardóttir djasspíanisti veitir viðtöku styrk úr Minningarsjóði Monicu Zetterlund á morgun við hátíðlega athöfn í Konserthöllinni í Stokkhólmi.

„Ég er galdakarl“

Atli Már Indriðason hefur verið valinn listamaður Listahátíðarinnar List án Landamæra. Listahátíðin leggur áherslu á list fatlaðs fólks og verður haldin 5. til 20. október í Gerðubergi.

Hyggst ganga á K2 að vetri til

John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra.

Þingmaður Pírata orðinn einkaflugmaður

Smári McCarthy þingmaður Pírata tók einkaflugmannspróf í dag – og náði. Smári greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld og segir langþráðan draum að rætast.

Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann

Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Sjá næstu 50 fréttir