Fleiri fréttir

Ný stikla úr dýrustu og lengstu mynd Martin Scorsese

Nýjustu myndar bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman, er beðið með mikilli eftirvæntingu en hún skartar engum smávegis leikurum í aðalhlutverkum, þeim Al Pacino, Robert De Niro, Joe Pesci og Harvey Keitel.

Rennandi blautt ísskápastríð

Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben.

Barátta og boðskapur

Það hefur reynst ómetanlegt fyrir marga að geta sagt sögu sína af kynferðisofbeldi á netinu. MeToo-byltingin óx og magnaðist á samfélagsmiðlum og hefur haft mikil áhrif hérlendis.

Stef úr hversdagsleika

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu í Harbinger á Freyjugötu. Þar er hægt að horfa, borða og snerta.

Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði

Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld.

Er algjör langamma í hjarta mínu

Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar.

Deep Jimi and the Zep Creams snýr aftur

Hljómsveitin Deep Jimi and the Zep Creams er komin aftur á skrið eftir langa pásu. Hún hefur gefið út nýtt lag og spilar á tvennum tónleikum í október.

Hinn þverrandi lífsandi

Mozart þoldi ekki þverflautuna, eins og hann nefnir í bréfi til föður síns, en neyddist samt til að semja fyrir hana.

Í senn ofsafenginn og hástemmdur

Það fór illa fyrir Sergej Prokofíev. Verk eftir hann var á dagskránni á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið. Hann var óumdeilanlega eitt mesta tónskáld Sovétríkjanna, en fimm árum áður en hann lést féll hann úr náðinni hjá Stalín. Og það var ekkert grín.

Of Monsters and Men slógu í gegn hjá Ellen

Of Monsters and Men er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin og hafa komið víða við. Sveitin tróð upp í Las Vegas um helgina en er nú komin til Kaliforníu og kom fram í San Fransisco í gær.

Tindersticks með tónleika í Hljómahöll

Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix.

Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.

Nærast á hlátrinum

Dóra stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Improv Ísland og Guðmundur tekur við. Í kvöld fer fram fyrsta sýning haustsins

Verðum að stjórna dýrinu

Það er mýkt í orðinu þel. Því valdi Katrín Gunnarsdóttir þann titil á dansverk sem frumsýnt var fyrir helgi í Borgarleikhúsinu.

Fetar eigin slóð

Rithöfundurinn heimsfrægi Ian McEwan ræðir í viðtali um nýjustu bækur sínar, hætturnar sem heimurinn býr við í dag og dramatíska fjölskyldusögu sína.

Glæný stikla úr Frozen 2

Disney gaf í gær út fyrsta brotið úr næstu Frozen mynd en sú fyrri sló rækilega í gegn árið 2013 og vann myndin tvenn Óskarsverðlaun.

Þetta hefur styrkt sambandið okkar

Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni.

Bjóða ungu fötluðu fólki upp í dans

Ásrún, Olga Sonja og Gunnur vinna nú að gerð dansverks sem þær ætla að vinna í nánu samstarfi við ungt fatlað fólk. Verkið mun fjalla um Reykjavík og munu þátttakendur kynna sína uppáhaldsstaði í borginni.

Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals

Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í baráttunni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars.

Sjá næstu 50 fréttir