Föstudagsplaylisti Villa Neto Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. september 2019 13:15 Uppistand Vilhelms Þórs Neto og Stefáns Ingvars Vigfússonar, Endurmenntun, verður frumsýnt annað kvöld. aðsend Fyrir lagalista vikunnar brugðum við út af vananum og fengum hvorki tónlistarmann né plötusnúð til listasmíðarinnar. Vilhelm Þór Neto setti saman lista að þessu sinni, en hann nýtur töluverðra vinsælda sem leikari og samfélagsmiðlaspaugari. Lagalistann segir Villi vera gerðan með föstudag i huga. „Föstudag sem fer upp og niður en endar með melankólískum slagara, alveg eins og ég vil hafa mitt líf.“ Hann segir texta sumra laganna fyndna ef rýnt er í þá og mælir með að hlusta vandlega, og þá sérstaklega ef hlustandinn er í partýi. Listinn geti þó komið fólki „í föstudagsfíling á hvaða degi vikunnar sem er.“ Annað kvöld verður uppistand Villa og Stefáns Ingvars Vigfússonar, Endurmenntun, frumsýnt í Tjarnarbíói. Þar munu þeir kumpánar gera upp æsku sína, menntun og uppeldi. Á döfinni hjá Villa er svo að leika á móti Júlíönu Kristínu Liborious í nýju leikriti eftir áðurnefndan Stefán Ingvar og Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu Hórmóna. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Fyrir lagalista vikunnar brugðum við út af vananum og fengum hvorki tónlistarmann né plötusnúð til listasmíðarinnar. Vilhelm Þór Neto setti saman lista að þessu sinni, en hann nýtur töluverðra vinsælda sem leikari og samfélagsmiðlaspaugari. Lagalistann segir Villi vera gerðan með föstudag i huga. „Föstudag sem fer upp og niður en endar með melankólískum slagara, alveg eins og ég vil hafa mitt líf.“ Hann segir texta sumra laganna fyndna ef rýnt er í þá og mælir með að hlusta vandlega, og þá sérstaklega ef hlustandinn er í partýi. Listinn geti þó komið fólki „í föstudagsfíling á hvaða degi vikunnar sem er.“ Annað kvöld verður uppistand Villa og Stefáns Ingvars Vigfússonar, Endurmenntun, frumsýnt í Tjarnarbíói. Þar munu þeir kumpánar gera upp æsku sína, menntun og uppeldi. Á döfinni hjá Villa er svo að leika á móti Júlíönu Kristínu Liborious í nýju leikriti eftir áðurnefndan Stefán Ingvar og Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu Hórmóna.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira