Fleiri fréttir

Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls

Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum.

Aldrei of seint að finna ástina

Það er aldrei of seint að finna ástina. Það sannaðist þegar Vala Matt fór vestur á Strandir og heimsótti hjónin Kristínu Einarsdóttur og Gunnar Jóhannsson, en þau voru skólafélagar sem táningar á Reykjum.

„Fæ ég hann aftur?“

Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það.

Spenntur fyrir kraftinum í íslensku aðdáendunum

Áratugalangur draumur íslenskra aðdáenda Duran Duran rættist loks fyrir fjórtán árum þegar hinir fimm fræknu héldu tónleika í Reykjavík. Þeir munu endurtaka leikinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. Bassaleikarinn John Taylor segir kraftinn í Íslendingum eftirminnilegan og að það sé undir okkur komið hversu stuðið verði mikið núna.

Doctor Victor, Gummi Tóta og Ingó Veðurguð gefa út sumarsmell

Tónlistarmaðurinn Doctor Victor gaf í dag út glænýtt lag fyrir sumarhátíðina Sumargleðin ásamt þeim bræðrum Guðmundi Þórarinssyni og Ingó Veðurguði, en lagið er þemalag hátíðarinnar og jafnframt skemmtileg blanda af mismunandi tónlistarstílum þeirra þriggja.

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?

Umboðsmaður Íslands

"Að semja fyrir sjálfan sig hefur verið menningin hér því allir eru svo góðir vinir hér á Íslandi og við getum alveg gert þetta. Ein af ástæðunum fyrir því að ég er að gera þetta er einmitt svo þú sért ekki í einhverju karpi við þá um laun.“

Bragðið af sumrinu hjá Te & kaffi

Töfrate og Appolo-frappó eru nýjustu sumardrykkirnir á Te & kaffi. Kristín Björg Björnsdóttir, yfirþjálfari kaffibarþjóna á Te & kaffi, lofar hressandi bragðbombum í sumar.

Cell7 frumsýnir nýtt lag

Tónlistarkonan Ragna Kjartansdóttir, betur þekkt sem Cell7 getur út nýtt lag og myndband í dag og frumsýnir það á Vísi.

Örlagasaga sungin og lesin

Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun.

Mugison sendir frá sér sumarsmell

Samdi lagið á hringferð með fjölskyldunni um landið þar sem þau keyrðu á nóttunni til að geta notið helstu perla landsins alein.

Rétta tegundin af skugga

Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina.

Nýtt lag Hatara og Murad komið út

Hljómsveitin Hatari hefur gefið út lagið Klefi / Samed (صامد) í samstarfi við palestínska popplistamanninn Bashar Murad.

Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður

Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík.

Áratugalangri deilu The Rolling Stones og The Verve lokið

Í 22 ár hefur Ian Ashcroft, söngvari The Verve mátt þola það að sjá allar tekjur vegna Bittersweet Symphony, vinsælasta lags hljómsveitarinnar, renna í aðra vasa en hans eigin. Nú verður hins vegar breyting á eftir að Mick Jagger og Keith Richards samþykktu að binda enda á deiluna.

Viltu gifast Baldvin?

Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?

Hvorki að þessu fyrir athyglina né peningana

Ottó Tynes gaf út plötuna Happiness hold my hand á dögunum. Hann er með útgáfutónleika í kjallaranum á Hard Rock í kvöld. Staðsetningin var valin til að heiðra minningu Rósenbergkjallarans

Sjá næstu 50 fréttir