Lífið

Drengjarokkband sem gerði allt vitlaust í Britain´s Got Talent

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnaðir ungir drengir.
Magnaðir ungir drengir.

Drengjasveitin Chapter 13 mætti í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum og slógu rækilega í gegn. Þættirnir eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum.

Um er að ræða fjóra stráka á aldrinum 14-15 og fluttu þeir sína eigin útgáfu af lögunum Signed Sealed Delivered og Superstition eftir goðsögnina Stevie Wonder.

Alvöru band sem gerði allt vitlaust í salnum. Þeir voru það góðir að Amanda Holden ýtti á gullhnappinn fræga sem fer með þá sjálfkrafa í undanúrslit.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.