Portman svarar Moby og kannast ekki við að hafa verið í ástarsambandi með honum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2019 11:30 Moby vill meina að hann hafi verið í ástarsambandi við Natlie Portman. vísir/getty Leikkonan Natalie Portman gagnrýnir tónlistarmanninn Moby eftir að í ljós kom að í nýrri sjálfsævisögu hans komi fram að hann og Portman hafi átt í ástarsambandi á sínum tíma. Moby talar þar um að fyrir tuttugu árum hafi þau átt í stuttu ástarsambandi þegar hann var 33 ára og hún tvítug. Í bókinni kemur fram að þau hafi oft farið saman í partý í New York og að hann hafi stundum mætt í Harvard, þar sem hún var í námi, og þau kysst undir trjánum fyrir utan skólann. „Það kom mér vægast sagt á óvart að lesa þetta. Ég man bara eftir eldri krípi manni sem reyndi að nálgast mig þegar ég var að klára námið,“ segir Portman í samtali við Harper´s Bazaar. „Hann talar um að ég hafi verið tvítug en í rauninni var ég bara táningur og nýorðin 18 ára. Útgefandinn hefur ekki kannað málið vel og ekki einu sinni aldur minn.“ Í bókinni kemur fram að þau hafi byrjað sitt samband í september 1999 en Portmann er fædd í júní 1981 sem þýðir að þar hafi hún verið 18 ára. „Þetta er notað til að selja bókina sem er mjög truflandi fyrir mig.“ Moby hefur svarað gagnrýni Portman með því að birta eldri mynd af þeim saman og stendur tónlistarmaðurinn fast á sínu. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Leikkonan Natalie Portman gagnrýnir tónlistarmanninn Moby eftir að í ljós kom að í nýrri sjálfsævisögu hans komi fram að hann og Portman hafi átt í ástarsambandi á sínum tíma. Moby talar þar um að fyrir tuttugu árum hafi þau átt í stuttu ástarsambandi þegar hann var 33 ára og hún tvítug. Í bókinni kemur fram að þau hafi oft farið saman í partý í New York og að hann hafi stundum mætt í Harvard, þar sem hún var í námi, og þau kysst undir trjánum fyrir utan skólann. „Það kom mér vægast sagt á óvart að lesa þetta. Ég man bara eftir eldri krípi manni sem reyndi að nálgast mig þegar ég var að klára námið,“ segir Portman í samtali við Harper´s Bazaar. „Hann talar um að ég hafi verið tvítug en í rauninni var ég bara táningur og nýorðin 18 ára. Útgefandinn hefur ekki kannað málið vel og ekki einu sinni aldur minn.“ Í bókinni kemur fram að þau hafi byrjað sitt samband í september 1999 en Portmann er fædd í júní 1981 sem þýðir að þar hafi hún verið 18 ára. „Þetta er notað til að selja bókina sem er mjög truflandi fyrir mig.“ Moby hefur svarað gagnrýni Portman með því að birta eldri mynd af þeim saman og stendur tónlistarmaðurinn fast á sínu.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örmum leiðsögumanns á Íslandi Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira