Makamál

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Hefur þú lent í því vandræðalega augnabliki á stefnumóti að vita ekki hvort ykkar á að borga reikninginn?
Hefur þú lent í því vandræðalega augnabliki á stefnumóti að vita ekki hvort ykkar á að borga reikninginn?

Þegar kemur að fyrstu stefnumótunum þá eru mjög skiptar skoðanir á því hver á að borga reikninginn. Eftir yndislega máltíð á rómantískum veitingastað þarf að ganga frá reikningnum. Þessi stund getur verið vandræðaleg og algjörlega drepið stemmninguna ef annar aðilinn móðgast.

Eru einhverjar óskráðar reglur í stefnumótaheiminum varðandi þetta viðkvæma mál? 

Hver er þín skoðun? Kjóstu í könnuninni hér að neðan.

Makamál munu greina frá niðurstöðunni föstudagsmorguninn 31. maí í Brennslunni á FM957.

Tengdar fréttir

Viltu gifast Baldvin?

Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.

Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar

Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.