Leikjavísir

Lenovo deildin rúllar áfram

Samúel Karl Ólason skrifar
Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli Tropadeleet og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og KR etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30.
Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli Tropadeleet og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og KR etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30.

Keppt verður í Counter-Strike í fimmtu viku Lenovo deildarinnar í kvöld. Fyrsti leikur kvöldins, sem er á milli Tropadeleet og Fylkis, hefst klukkan 19:30. HaFiÐ og KR etja svo kappi í leik sem hefst klukkan 20:30.

Keppt er í League of Legends á miðvikudögum og Counter-Strike Global Offensive á fimmtudögum. Á sunnudögum er keppt í báðum greinum.

Sjá einnig: Skyggnst á bakvið töldin í Lenovo deildinni

Leiki kvöldsins má sjá hér að neðan á Twitchrás Rafíþróttasambands Íslands.

Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).

Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.