Lífið

Berglind Festival fékk kaldar móttökur á snyrtistofunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Berglind Pétursdóttir er orðin landsþekkt fyrir innslög sín hjá Gísla Marteini,
Berglind Pétursdóttir er orðin landsþekkt fyrir innslög sín hjá Gísla Marteini, FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Sjónvarpskonan vinsæla Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, skellti sér á snyrtistofu í morgun og ætlaði hún líklega að byrja daginn vel.

Það fór heldur betur öfugt en fyrstu orðin sem hún heyrði í afgreiðslunni voru: „Já ert þú að mæta í vax á eftri vör?“

Þetta var: „eitthvað sem mig langaði ekki að heyra þegar ég mætti á snyrtistofu í morgun,“ segir Berglind á Twitter en hún hefur algjörlega slegið í gegn í vikulega spjallþætti Gísla Marteins, Vikan á föstudagskvöldum á RÚV.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.