Fleiri fréttir "Við erum bæði siðprútt fólk“ "Ég kannast við hann og er mikill aðdáandi,“ segir Berglind Pétursdóttir. 18.6.2014 14:00 Harry Potter-stjarna á Broadway Rupert Grint þreytir frumraun sína á Broadway. 18.6.2014 13:45 Vísa í menningu og hráefni svæðisins Hönnun og listhandverk einkennir sumarsýningu Sláturhússins á Egilsstöðum sem var opnuð í gær. 18.6.2014 13:00 Ég hef alltaf verið melódíukarl Gunnar Þórðarson hlaut Grímuverðlaun fyrir tónlistina í óperunni Ragnheiði og var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2014. 18.6.2014 12:30 Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18.6.2014 12:06 Styrkja vannærð börn í Suður-Súdan Hinn 3. júlí fara fram tónleikar í Hörpu til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal flytjenda. 18.6.2014 12:00 Fyrsti roller-derby leikurinn á laugardaginn Fyrsti formlegi roller derby-leikurinn verður spilaður á laugardag. Framundan er keppnisferð til Finnlands. 18.6.2014 11:30 Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18.6.2014 10:30 „Ég fer á bak nánast alla daga“ Arnar Máni Sigurjónsson er tólf ára knapi sem Sjónvarp Símans hefur ákveðið að fylgja eftir á Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum í lok júní. 18.6.2014 09:54 Breytir lögum Beyoncé í dramatískan einleik Verkefnið kallast The Beyoncelogues og hefur vakið mikla athygli. 17.6.2014 20:13 Sonur Ásgeirs Kolbeins skírður í dag Ásgeir Kolbeins eignaðist barn með kærustu sinni Bryndísi Heru Gísladóttur í síðasta mánuði. 17.6.2014 19:14 Fjölmennt á David Guetta Á fjórða þúsund gestir mættu á tónleikana. Arnór Trausti Halldórsson ljósmyndari var á staðnum. 17.6.2014 15:08 Svala á forsíðu Dark Beauty Magazine Svala Björgvinsdóttir er ævintýraleg á forsíðu nýjasta tölublaðs bandaríska tískutímaritsins. 17.6.2014 12:00 Í djörfum kjól á rauða dreglinum Klæðaburður Jenner-systranna stal senunni. 17.6.2014 10:30 Prúðbúnir Grímugestir Mikið var um dýrðir í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi á Grímunni. 17.6.2014 10:00 Held þetta sé eina torg landsins með gosbrunni Akurnesingar fagna hundrað og fimmtíu ára verslunarafmæli í dag með því að vígja Akratorgið í endurgerðri mynd og opna fjölbreyttan antik-og matarmarkað við það. 17.6.2014 10:00 Gekk starraunganum Skugga í móðurstað Sóley Kristjánsdóttir og dóttir hennar fundu veikburða starraunga í garðinum heima hjá fjölskyldunni í síðustu viku. Sóley tók ungann að sér og dafnar hann vel hjá nýju fjölskyldunni en hann hefur nú hlotið nafnið Skuggi. 17.6.2014 09:30 Goðsögn í trommuleik kennir á Íslandi Trommuleikarinn Dave Weckl hefur spilað með Simon & Garfunkel, Robert Plant og Chick Corea. 17.6.2014 09:00 Seldi frisbídiska úr skottinu á bílnum Mikil gróska hefur verið í frisbígolfi og eru tíu vellir fyrir íþróttina á Íslandi en þeir verða sautján eftir sumarið. Haukur Árnason er mikið fyrir íþróttina. 17.6.2014 00:01 Gisele afhendir Heimsmeistarastyttuna Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen fær þann heiður að fá að afhenda sigurvegurum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sigurstyttuna margfrægu. 16.6.2014 23:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16.6.2014 23:00 Jaden Smith og Kylie Jenner slá sér upp Kylie Jenner og Jaden Smith eru nýjasta Hollywood-parið ef marka má slúðurmiðlana vestanhafs. 16.6.2014 22:00 Barnavernd lokið rannsókn á Will og Jada-Pinkett Smith Barnavernd hóf að rannsaka fjölskylduna eftir að vafasöm mynd birtist á netinu af þrettán ára dóttur þeirra 16.6.2014 20:00 Aerosmith heiðrar Bítlanna Steven Tyler og félagar léku Bítlalag á Download-tónlistarhátíðinni um liðna helgi. 16.6.2014 19:00 Er Terry Richardson kynferðisglæpamaður eða listamaður? Ítarlegt og opinskátt viðtal við Richardson í New York Magazine. 16.6.2014 18:30 Katy Perry og Kacey Musgraves slá í gegn Saman tóku þær lagið Follow Your Arrow. 16.6.2014 18:00 Gerir texta Beyonce að dramatískum mónólógum Nina Millian leikur sér með texta poppdrottningarinnar. 16.6.2014 17:30 Gwyneth Paltrow og Chris Martin búa ennþá saman Slúðurmiðlar velta vöngum yfir því hvort hjónin séu ekki að skilja eftir allt saman. 16.6.2014 17:00 Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu flest verðlaun Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman 2014, voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu þrenn verðlaun hvor sýning. 16.6.2014 16:52 Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart Leikarinn var gestur Grahams Norton á BBC One. 16.6.2014 16:45 Engum skotum hleypt af byssu Sævars fyrr enn eftir að lögregla mætti á vettvang Margt undarlegt í greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið. 16.6.2014 16:01 Myndband bannað undir átján: Kynlífssenur og nekt í Game of Thrones Ef þú hefur ekki lokið fjórðu seríu þáttanna, skaltu ekki horfa. 16.6.2014 16:00 Skírðu tvíburana sína Raekwon og Ghostface Wu-Tang aðdáendur ákváðu að nefna tvíburasyni sína í höfuðið á rappstjörnunum tveimur. 16.6.2014 14:46 Ertu að fá nægan svefn? Svefn er gríðarlega mikilvægur þáttur þess að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu. 16.6.2014 14:40 Hallgrímur herjar á Danmörku Þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms Helgasonar. 16.6.2014 14:15 Magga Stína, Védís Hervör, Unnur Birna og Ragnheiður Gröndal á Kaffi Sólon Fjórar tónlistarkonur halda markað á Kaffi Sólon í dag frá kl. 16-21. 16.6.2014 14:00 „Móðir mín hefur verið mín helsta fyrirmynd og hvatning í lífinu" Erna Indriðadóttir opnaði síðuna Lifðu núna sem fjallar um líf fólks sem komið er yfir miðjan aldur. 16.6.2014 13:30 Reykjavík er vanmetinn staður Ný ljóðabók Þórdísar Gísladóttur, Velúr, kom út á dögunum. 16.6.2014 13:00 Skáluðu á Nauthól Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri hélt upp á sextugsafmæli sitt í gær. 16.6.2014 12:30 Hörð keppni á súlunum Orkuboltarnir í Pole Sport héldu sína árlegu innanhússkeppni um helgina og voru það heimsmeistararnir Anastasia Shukhtorova og Evgeny Greshilov sem sáu um dómgæslu og sinntu henni vel að sögn gesta. 16.6.2014 11:30 Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16.6.2014 11:04 Troðfylla Þingvallakirkju Einar Jóhannesson stendur fyrir tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju en þetta er sjöunda árið í röð sem tónlistarlífið er eflt við kirkjuna. 16.6.2014 11:00 „Við erum að vinna í annarri seríu“ Aaron Paul, einn aðalleikara Breaking Bad þáttaraðarinnar stríddi aðdáendum á heimasíðu Huffington Post. 16.6.2014 10:45 Rappaði við reggíið 16.6.2014 10:20 Illugi breiðir út fótboltaáhugann Illugi Jökulsson hefur skrifað fjölda bóka um knattspyrnu, nú hafa átta slíkar bækur komið út í Bandaríkjunum og hafa þær fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. 16.6.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
"Við erum bæði siðprútt fólk“ "Ég kannast við hann og er mikill aðdáandi,“ segir Berglind Pétursdóttir. 18.6.2014 14:00
Vísa í menningu og hráefni svæðisins Hönnun og listhandverk einkennir sumarsýningu Sláturhússins á Egilsstöðum sem var opnuð í gær. 18.6.2014 13:00
Ég hef alltaf verið melódíukarl Gunnar Þórðarson hlaut Grímuverðlaun fyrir tónlistina í óperunni Ragnheiði og var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2014. 18.6.2014 12:30
Frumsýnt á Vísi: Stelpudúett haslar sér völl í raftónlist Við munum sjá meira af dúettinum East of My Youth á komandi misserum 18.6.2014 12:06
Styrkja vannærð börn í Suður-Súdan Hinn 3. júlí fara fram tónleikar í Hörpu til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal flytjenda. 18.6.2014 12:00
Fyrsti roller-derby leikurinn á laugardaginn Fyrsti formlegi roller derby-leikurinn verður spilaður á laugardag. Framundan er keppnisferð til Finnlands. 18.6.2014 11:30
Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni. 18.6.2014 10:30
„Ég fer á bak nánast alla daga“ Arnar Máni Sigurjónsson er tólf ára knapi sem Sjónvarp Símans hefur ákveðið að fylgja eftir á Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum í lok júní. 18.6.2014 09:54
Breytir lögum Beyoncé í dramatískan einleik Verkefnið kallast The Beyoncelogues og hefur vakið mikla athygli. 17.6.2014 20:13
Sonur Ásgeirs Kolbeins skírður í dag Ásgeir Kolbeins eignaðist barn með kærustu sinni Bryndísi Heru Gísladóttur í síðasta mánuði. 17.6.2014 19:14
Fjölmennt á David Guetta Á fjórða þúsund gestir mættu á tónleikana. Arnór Trausti Halldórsson ljósmyndari var á staðnum. 17.6.2014 15:08
Svala á forsíðu Dark Beauty Magazine Svala Björgvinsdóttir er ævintýraleg á forsíðu nýjasta tölublaðs bandaríska tískutímaritsins. 17.6.2014 12:00
Held þetta sé eina torg landsins með gosbrunni Akurnesingar fagna hundrað og fimmtíu ára verslunarafmæli í dag með því að vígja Akratorgið í endurgerðri mynd og opna fjölbreyttan antik-og matarmarkað við það. 17.6.2014 10:00
Gekk starraunganum Skugga í móðurstað Sóley Kristjánsdóttir og dóttir hennar fundu veikburða starraunga í garðinum heima hjá fjölskyldunni í síðustu viku. Sóley tók ungann að sér og dafnar hann vel hjá nýju fjölskyldunni en hann hefur nú hlotið nafnið Skuggi. 17.6.2014 09:30
Goðsögn í trommuleik kennir á Íslandi Trommuleikarinn Dave Weckl hefur spilað með Simon & Garfunkel, Robert Plant og Chick Corea. 17.6.2014 09:00
Seldi frisbídiska úr skottinu á bílnum Mikil gróska hefur verið í frisbígolfi og eru tíu vellir fyrir íþróttina á Íslandi en þeir verða sautján eftir sumarið. Haukur Árnason er mikið fyrir íþróttina. 17.6.2014 00:01
Gisele afhendir Heimsmeistarastyttuna Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen fær þann heiður að fá að afhenda sigurvegurum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sigurstyttuna margfrægu. 16.6.2014 23:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16.6.2014 23:00
Jaden Smith og Kylie Jenner slá sér upp Kylie Jenner og Jaden Smith eru nýjasta Hollywood-parið ef marka má slúðurmiðlana vestanhafs. 16.6.2014 22:00
Barnavernd lokið rannsókn á Will og Jada-Pinkett Smith Barnavernd hóf að rannsaka fjölskylduna eftir að vafasöm mynd birtist á netinu af þrettán ára dóttur þeirra 16.6.2014 20:00
Aerosmith heiðrar Bítlanna Steven Tyler og félagar léku Bítlalag á Download-tónlistarhátíðinni um liðna helgi. 16.6.2014 19:00
Er Terry Richardson kynferðisglæpamaður eða listamaður? Ítarlegt og opinskátt viðtal við Richardson í New York Magazine. 16.6.2014 18:30
Gerir texta Beyonce að dramatískum mónólógum Nina Millian leikur sér með texta poppdrottningarinnar. 16.6.2014 17:30
Gwyneth Paltrow og Chris Martin búa ennþá saman Slúðurmiðlar velta vöngum yfir því hvort hjónin séu ekki að skilja eftir allt saman. 16.6.2014 17:00
Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu flest verðlaun Íslensku sviðslistaverðlaunin, Gríman 2014, voru afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ragnheiður og Gullna hliðið hlutu þrenn verðlaun hvor sýning. 16.6.2014 16:52
Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart Leikarinn var gestur Grahams Norton á BBC One. 16.6.2014 16:45
Engum skotum hleypt af byssu Sævars fyrr enn eftir að lögregla mætti á vettvang Margt undarlegt í greinargerð ríkissaksóknara um Hraunbæjarmálið. 16.6.2014 16:01
Myndband bannað undir átján: Kynlífssenur og nekt í Game of Thrones Ef þú hefur ekki lokið fjórðu seríu þáttanna, skaltu ekki horfa. 16.6.2014 16:00
Skírðu tvíburana sína Raekwon og Ghostface Wu-Tang aðdáendur ákváðu að nefna tvíburasyni sína í höfuðið á rappstjörnunum tveimur. 16.6.2014 14:46
Ertu að fá nægan svefn? Svefn er gríðarlega mikilvægur þáttur þess að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu. 16.6.2014 14:40
Hallgrímur herjar á Danmörku Þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms Helgasonar. 16.6.2014 14:15
Magga Stína, Védís Hervör, Unnur Birna og Ragnheiður Gröndal á Kaffi Sólon Fjórar tónlistarkonur halda markað á Kaffi Sólon í dag frá kl. 16-21. 16.6.2014 14:00
„Móðir mín hefur verið mín helsta fyrirmynd og hvatning í lífinu" Erna Indriðadóttir opnaði síðuna Lifðu núna sem fjallar um líf fólks sem komið er yfir miðjan aldur. 16.6.2014 13:30
Reykjavík er vanmetinn staður Ný ljóðabók Þórdísar Gísladóttur, Velúr, kom út á dögunum. 16.6.2014 13:00
Skáluðu á Nauthól Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri hélt upp á sextugsafmæli sitt í gær. 16.6.2014 12:30
Hörð keppni á súlunum Orkuboltarnir í Pole Sport héldu sína árlegu innanhússkeppni um helgina og voru það heimsmeistararnir Anastasia Shukhtorova og Evgeny Greshilov sem sáu um dómgæslu og sinntu henni vel að sögn gesta. 16.6.2014 11:30
Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni. 16.6.2014 11:04
Troðfylla Þingvallakirkju Einar Jóhannesson stendur fyrir tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju en þetta er sjöunda árið í röð sem tónlistarlífið er eflt við kirkjuna. 16.6.2014 11:00
„Við erum að vinna í annarri seríu“ Aaron Paul, einn aðalleikara Breaking Bad þáttaraðarinnar stríddi aðdáendum á heimasíðu Huffington Post. 16.6.2014 10:45
Illugi breiðir út fótboltaáhugann Illugi Jökulsson hefur skrifað fjölda bóka um knattspyrnu, nú hafa átta slíkar bækur komið út í Bandaríkjunum og hafa þær fengið frábæra dóma í erlendum miðlum. 16.6.2014 10:00