Fleiri fréttir

Ég hef alltaf verið melódíukarl

Gunnar Þórðarson hlaut Grímuverðlaun fyrir tónlistina í óperunni Ragnheiði og var útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur 2014.

Styrkja vannærð börn í Suður-Súdan

Hinn 3. júlí fara fram tónleikar í Hörpu til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal flytjenda.

Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd

Secret Solstice-hátíðin fer fram næstu helgi og hefur listahópurinn IRMA unnið þrotlaust starf við að breyta Laugardalnum í eina stóra sviðsmynd fyrir víkingapartí en hópurinn notar að mestu endurunnin efni.

„Ég fer á bak nánast alla daga“

Arnar Máni Sigurjónsson er tólf ára knapi sem Sjónvarp Símans hefur ákveðið að fylgja eftir á Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum í lok júní.

Fjölmennt á David Guetta

Á fjórða þúsund gestir mættu á tónleikana. Arnór Trausti Halldórsson ljósmyndari var á staðnum.

Gekk starraunganum Skugga í móðurstað

Sóley Kristjánsdóttir og dóttir hennar fundu veikburða starraunga í garðinum heima hjá fjölskyldunni í síðustu viku. Sóley tók ungann að sér og dafnar hann vel hjá nýju fjölskyldunni en hann hefur nú hlotið nafnið Skuggi.

Seldi frisbídiska úr skottinu á bílnum

Mikil gróska hefur verið í frisbígolfi og eru tíu vellir fyrir íþróttina á Íslandi en þeir verða sautján eftir sumarið. Haukur Árnason er mikið fyrir íþróttina.

Gisele afhendir Heimsmeistarastyttuna

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen fær þann heiður að fá að afhenda sigurvegurum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sigurstyttuna margfrægu.

Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice

Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni.

Ertu að fá nægan svefn?

Svefn er gríðarlega mikilvægur þáttur þess að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu.

Hallgrímur herjar á Danmörku

Þessa dagana standa yfir í Kaupmannahöfn tökur á kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti Hallgríms Helgasonar.

Skáluðu á Nauthól

Tinna Gunnlaugsdóttir, þjóðleikhússtjóri hélt upp á sextugsafmæli sitt í gær.

Hörð keppni á súlunum

Orkuboltarnir í Pole Sport héldu sína árlegu innanhússkeppni um helgina og voru það heimsmeistararnir Anastasia Shukhtorova og Evgeny Greshilov sem sáu um dómgæslu og sinntu henni vel að sögn gesta.

Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina

Rapparinn skemmti í Nýja Sjálandi á föstudagskvöldið og hrundu hlutir úr loftinu, slík var stemningin að sögn gagnrýnanda The New Zealand Herald. Rapparinn kemur fram á sunnudagskvöld á Secret Solstice hátíðinni.

Troðfylla Þingvallakirkju

Einar Jóhannesson stendur fyrir tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju en þetta er sjöunda árið í röð sem tónlistarlífið er eflt við kirkjuna.

Illugi breiðir út fótboltaáhugann

Illugi Jökulsson hefur skrifað fjölda bóka um knattspyrnu, nú hafa átta slíkar bækur komið út í Bandaríkjunum og hafa þær fengið frábæra dóma í erlendum miðlum.

Sjá næstu 50 fréttir