Fleiri fréttir

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.

Radíusbræður skemmta á ný

Einhverjir hressustu Hafnfirðingar sem sögur fara af, Radíusbræðurnir Steinn Ármann og Davíð Þór, ætla að skemmta fólki í Bæjarbíói í kvöld.

Fannst skemmtilegt að detta í sjóinn

Bjarni Þór er níu ára og mikill íþróttaáhugamaður. Hann æfir fótbolta og golf og í fyrrasumar fór hann á siglinganámskeið til að læra allt um siglingar og báta. Hann sagði Krakkasíðunni frá sjálfum sér og hvað hann gerði á námskeiðinu.

Hitað upp fyrir Bergmál í Háteigskirkju

Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin á Dalvík í fimmta sinn í næstu viku. Upphitunartónleikar fyrir hátíðina verða í Háteigskirkju á morgun.

Hættulegt að segja allan sannleikann

Uggur eftir Úlfar Þormóðsson lýsir þeim áhrifum sem höfnun útgefanda á handriti skáldsögu hefur á höfundinn. Skrifin voru mannbjörg, segir Úlfar.

Sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

Svona geri ég nefnist sýning Hjalta Karlssonar, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag. Hjalti býr og starfar í New York og hefur ekki áður haldið einkasýningu hérlendis.

Fer seint í háttinn

Ólafur Geir Jónsson, plötusnúður og fyrrverandi herra Ísland, verður á ferð og flugi um helgina.

La vikinga lætur ekki að stjórn

Helen Halldórsdóttir varð ekkja með tvö ung börn 24 ára gömul. Hún tókst á við sorgina með því að fara í nám til Svíþjóðar og þaðan lá leiðin til Argentínu þar sem hún rekur tangóskóla og hannar tangóskó, auk þess að ferðast út um allan heim til að kenna og sýna tangó.

„Það er sexí að vera duglegur“

Sprottið hefur upp listavinnustofan Algera á Höfða sem hýsir þá listamenn sem þarfnast vinnuaðstöðu en Sunneva Ása og Ýmir Grönvold eru forsprakkar verkefnisins.

Eru brjóstin ástæða velgengninnar?

"Heldur þú að allir elski það sem þú ert að gera vegna þess að þú býrð til svo góða tónlist eða útaf plötuumslaginu...og þessum brjóstum?“

Jaðarsport er besta ræktin

Eva Dögg Lárusdóttir er sminka, hárgreiðslukona og flugmaður og hefur áhuga á hinum ýmsu jaðarsportum.

Lorde vinnur í nýju efni

"Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa.“

Elegant fatastíll og eigin hönnun

Auður Jónsdóttir er að læra viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ásamt náminu starfar hún sem meðstjórnandi hjá rafverkstæðinu Agli.

Góð lausn við vöðvabólgu

Ertu með þreytta vöðva eða aum liðamót? Áttirðu erfiða vinnuviku eða tókstu of vel á því í ræktinni og finnur til í vöðvum sem þú vissir ekki að væru til? Þá kemur Deep Heat til bjargar.

Náðu stjórn á hárinu með Frizz Ease

Hin margverðlaunaða FRIZZ EASE-lína fyrir úfið hár frá JOHN FRIEDA hefur fengið nýtt útlit og hefur fleiri vörum verið bætt við hana. Nýja serumið í línunni er nauðsynjavara fyrir allar konur.

Lungaskólinn að taka á sig mynd

Björt Sigfinnsdóttir vinnur að undirbúningi Lungaskólans, lýðháskóla sem settur verður á Seyðisfirði í september, en hún segir að hin ýmsu listform verði í forgrunni og að skólinn sé fín lausn fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt.

FM957 er 25 ára í dag

Á þessum degi hóf stöðin starfsemi í kjallara í húsnæði Fjölbrautarskólans við Ármúla.

Kvartar ekki yfir neinu

Selma Björnsdóttir söngkona, leikkona og leikstjóri fagnar fertugsafmæli sínu í dag.

Opnar sýningu um afa sinn

Nobody will ever die nefnist myndlistarsýning Þorgerðar Þórhallsdóttur sem opnuð verður í Kunstschlager á morgun.

Sparidrykkur

Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku.

Fyrstu tónleikar Bó í Hafnarfirði

Björgvin Halldórsson kemur fram á sínum fyrstu formlegu tónleikum í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudagskvöld. Kóngurinn lofar flottum tónleikum.

Hlaut eftirsóttan Google-styrk

Helga Guðmundsdóttir hlaut fyrst íslenskra kvenna styrk Google til öflugra kvennemenda í tölvunarfræðum.

Sjá næstu 50 fréttir