Styrkja vannærð börn í Suður-Súdan Kristjana Arnarsdóttir skrifar 18. júní 2014 12:00 Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, er á leiðinni til Suður-Súdans en þar ríkir mikið neyðarástand. Fréttablaðið/Daníel „Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum svona flotta tónleika. Neyðarsöfnunin okkar fór akkúrat saman við hjólamót Alvogen sem fram fer í Hörpu, svo þetta smellpassaði allt saman,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, en hinn 3. júlí fara fram stórtónleikar í Silfurbergi til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum. Miðaverð er 4.500 krónur en miðasala hefst á föstudaginn. Um 50.000 börn í Suður-Súdan eru nú þegar lífshættulega vannærð og yfir 740.000 börn undir fimm ára aldri eiga á hættu að verða vannæringu að bráð. „Alvogen kostar alla tónleikana og því rennur allur ágóði beint til okkar, sem er algjörlega frábært,“ segir Stefán, sem sjálfur er á leiðinni til Suður-Súdan að fylgja verkefninu eftir. „Það er mikið neyðarástand sem ríkir á þessu svæði. Mörg börn standa frammi fyrir vannæringu og eru á flótta. Það verður átakanlegt en spennandi að fylgja þessu eftir alla leið.“ Snorri Helgason hvetur fólk til þess að mæta á tónleikana. „Það er auðvelt að gleyma því hér í bómullarhnoðra norðursins hvers konar neyð ríkir annars staðar í heiminum og nú er komin upp bókstaflega grafalvarleg staða í Suður-Súdan sem við verðum að bregðast við. Ég hlakka til að fá að leggja mitt af mörkum í þessari baráttu og vona að sjá sem flesta í Hörpunni 3. júlí. Réttum Súdönum almennilega hjálparhönd.“ Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
„Þetta er í fyrsta skipti sem við höldum svona flotta tónleika. Neyðarsöfnunin okkar fór akkúrat saman við hjólamót Alvogen sem fram fer í Hörpu, svo þetta smellpassaði allt saman,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF, en hinn 3. júlí fara fram stórtónleikar í Silfurbergi til styrktar hjálparstarfi UNICEF í Suður-Súdan. Hjaltalín, Páll Óskar, Snorri Helgason og Kaleo eru á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum. Miðaverð er 4.500 krónur en miðasala hefst á föstudaginn. Um 50.000 börn í Suður-Súdan eru nú þegar lífshættulega vannærð og yfir 740.000 börn undir fimm ára aldri eiga á hættu að verða vannæringu að bráð. „Alvogen kostar alla tónleikana og því rennur allur ágóði beint til okkar, sem er algjörlega frábært,“ segir Stefán, sem sjálfur er á leiðinni til Suður-Súdan að fylgja verkefninu eftir. „Það er mikið neyðarástand sem ríkir á þessu svæði. Mörg börn standa frammi fyrir vannæringu og eru á flótta. Það verður átakanlegt en spennandi að fylgja þessu eftir alla leið.“ Snorri Helgason hvetur fólk til þess að mæta á tónleikana. „Það er auðvelt að gleyma því hér í bómullarhnoðra norðursins hvers konar neyð ríkir annars staðar í heiminum og nú er komin upp bókstaflega grafalvarleg staða í Suður-Súdan sem við verðum að bregðast við. Ég hlakka til að fá að leggja mitt af mörkum í þessari baráttu og vona að sjá sem flesta í Hörpunni 3. júlí. Réttum Súdönum almennilega hjálparhönd.“
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira