Fleiri fréttir

Sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott á Íslandi

Sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott er nú staddur í Reykjavík til þess að taka upp efni fyrir nýjan ferða- og matarþátt sem nefnist Ainsley Eats the Streets, og sýndur verður á Channel 4 í Bretlandi nú í vor.

Rauðkur vinna Óskarinn

Tvær rauðhærðar konur eru tilnefndar í ár og sýnir sagan að þær gætu unnið.

Keppst um útskriftarverkefni

Hrefna Bragadóttir útskrifaðist úr barnabókamyndskreytingu frá Cambridge School of Arts í febrúar. Hún hefur fengið mörg tilboð í útskriftarverkefni sitt.

Gabbaðir lesendur reiðast

Gunnþórunn Guðmundsdóttir spjallar um sjálfsævisögur á Bókakaffi í Gerðubergi í kvöld. Hún segir lesendur oft gera miklar kröfur um sannsögli í sjálfsævisögum.

Ég á mér draum

Dansaðu fyrir mig er skemmtileg sýning og ýtir við hugmyndum okkar um hvernig listdans á að vera.

Einstök þjóðlagahátíð á Kexi

Þjóðlagahátíðin Reykjavik Folk Festival fer fram á Kexi. Um er að ræða einstaka þjóðlagahátíð þar sem mörg þekkt nöfn ólíkra kynslóða koma saman.

Tölvuleikjamarkaðurinn þenst út

Leikir á netinu og í fartæki kynda undir gífurlegan vöxt í leikjaiðnaði. Tekjuspár nálgast stjarnfræðilegar stærðir.

Íslenskur djass frumfluttur á Björtuloftum

ASA tríóið er á leið í hljóðver og ætlar að prufukeyra nýtt og fjölbreytt frumsamið efni á tónleikunum í kvöld. Sveitin er ánægð með Björtuloft sem tónleikastað.

Falleg stund í Norðlingaskóla

Svandís Þula lést í umferðarslysi árið 2006 og hefði orðið 13 ára í dag. Í kvöld eru haldnir minningartónleikar þar sem Bubbi og Eyþór Ingi koma fram.

Fólk hatar okkur

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian opnar sig í Cosmopolitan.

Miley vill ekki leika Skellibjöllu

Miley Cyrus hefur verið orðuð við hlutverk Skellibjöllu í uppsetningu NBC á Pétri Pan. Hún frábiður sér hlutverkið.

Hugleiðir nafnið Karate Kimmel

Jimmy Kimmel á von á barni með kærustunni sinni. Hann sagði brandara um barneignir í þættinum hjá Ellen DeGeneris.

Lena kynnir Saturday Night Live

Saturday Night Live hefst aftur á laugardaginn eftir tímabundið hlé. Lena Dunham verður kynnir í þættinum þann 8. mars.

Sjá næstu 50 fréttir