Spáð í Óskarskjólana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2014 12:00 Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá hverjir sigurvegararnir verða á hátíðinni en það er ekki síður spennandi að sjá í hverju stærstu stjörnurnar verða á rauða dreglinum. Hér spá nokkrir tískuspekúlantar í spilin fyrir stóra kvöldið.Lupita Nyong‘oElie Saab Couture Vor 2014 „Mig langar að sjá hana í þessum fallega blómakjól. ég held að þetta lúkk sé ekki of mikið fyrir hana,“ segir Catherine Kallon.Cate BlanchettGiambattista Valli vor 2014 „Cate stígur ekki feilspor, hvorki á dreglinum né sjkánum,“ segir stjörnustílistinn Anita Patrickson.Julia RobertsZuhair Murad Couture vor 2014 „Hún er hin fulkomna kvikmyndastjarna og mér finnst hún vera fallegasta konan á jörðinni. Hún þarf ekki stóra, áberandi kjóla. Bara einfalt, fágað og klassískt,“ segir Anita Patrickson.Jennifer LawrenceDior Couture Vor 2014 „Auðvitað verður hún í Dior en spurningin er bara í hverju frá Dior? Hún var í prinsessukjól í fyrra þannig að þessi er ferskari og nútímalegri,“ segir Catherine Kallon.Amy AdamsZac Posen vor 2014 „Þessi litur og hárið hennar eiga að vera saman,“ segir Ken Downing, innkaupastjóri hjá Neiman Marcus.Meryl StreepBadgley Mischka haust 2014 „Meryl Streep er búin að vera mikið í Stellu McCartney uppá síðkastið en ég held að hún muni bjóða upp á einfalt og klassískt lúkk á Óskarnum,“ segir Catherine Kallon.Sandra BullockBurberry Prorsum síðsumar 2014 „Sterkir litir hafa verið áberandi hjá Söndru á rauða dreglinum uppá síðkastið en ég held að hún muni tóna þá aðeins niður fyrir Óskarsverðlaunin,“ segir Catherine Kallon, stofnandi og ritstjóri redcarpet-fashionawards.com. Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Lífið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Lífið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Missti báða foreldra sína í vikunni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Óskarsverðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið vestanhafs. Margir bíða í ofvæni eftir því að sjá hverjir sigurvegararnir verða á hátíðinni en það er ekki síður spennandi að sjá í hverju stærstu stjörnurnar verða á rauða dreglinum. Hér spá nokkrir tískuspekúlantar í spilin fyrir stóra kvöldið.Lupita Nyong‘oElie Saab Couture Vor 2014 „Mig langar að sjá hana í þessum fallega blómakjól. ég held að þetta lúkk sé ekki of mikið fyrir hana,“ segir Catherine Kallon.Cate BlanchettGiambattista Valli vor 2014 „Cate stígur ekki feilspor, hvorki á dreglinum né sjkánum,“ segir stjörnustílistinn Anita Patrickson.Julia RobertsZuhair Murad Couture vor 2014 „Hún er hin fulkomna kvikmyndastjarna og mér finnst hún vera fallegasta konan á jörðinni. Hún þarf ekki stóra, áberandi kjóla. Bara einfalt, fágað og klassískt,“ segir Anita Patrickson.Jennifer LawrenceDior Couture Vor 2014 „Auðvitað verður hún í Dior en spurningin er bara í hverju frá Dior? Hún var í prinsessukjól í fyrra þannig að þessi er ferskari og nútímalegri,“ segir Catherine Kallon.Amy AdamsZac Posen vor 2014 „Þessi litur og hárið hennar eiga að vera saman,“ segir Ken Downing, innkaupastjóri hjá Neiman Marcus.Meryl StreepBadgley Mischka haust 2014 „Meryl Streep er búin að vera mikið í Stellu McCartney uppá síðkastið en ég held að hún muni bjóða upp á einfalt og klassískt lúkk á Óskarnum,“ segir Catherine Kallon.Sandra BullockBurberry Prorsum síðsumar 2014 „Sterkir litir hafa verið áberandi hjá Söndru á rauða dreglinum uppá síðkastið en ég held að hún muni tóna þá aðeins niður fyrir Óskarsverðlaunin,“ segir Catherine Kallon, stofnandi og ritstjóri redcarpet-fashionawards.com.
Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Lífið Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Lífið Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Lífið Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Lífið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Lífið samstarf Missti báða foreldra sína í vikunni Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira