Sá sem stal senunni var þó ungur breikdansari sem hljóp úr áhorfendahópnum, og félagarnir enduðu á að dansa saman á meðan á flutningnum stóð.
Athygli vakti þegar stjórnandi þáttarins, MarkusLanz, rífur hljóðnemann úr höndum Pharrells til að tala við krakkann.
Hér að neðan má sjá klippu úr þættinum.