Lífið

Mengun í lofti við Buckinghamhöll

Ugla Egilsdóttir skrifar
Þetta teppi verndar Elísabetu ekki gegn aðsteðjandi loftmengun.
Þetta teppi verndar Elísabetu ekki gegn aðsteðjandi loftmengun.
Elísabet Bretadrottning andar að sér mengaðasta lofti í Bretlandi. Nokkrum dögum eftir að nefnd á vegum Evrópusambandsins dró breska ríkið fyrir rétt fyrir mikla mengun í lofti kom í ljós að loftið á umferðargötunni við Buckinghamhöll er mengaðasta loft í Bretlandi. Þar er hæsta hlutfall eitraðrar gastegundar sem nefnist níturdíoxíð, sem berst úr umferðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.