Lífið

Miley vill ekki leika Skellibjöllu

Ugla Egilsdóttir skrifar
Miley Cyrus.
Miley Cyrus.
Miley Cyrus vildi heldur kafna á eigin tungu en leika Skellibjöllu í uppfærslu NBC á Pétri Pan, sem fyrirhugað er að senda út í beinni útsendingu. Árið 2013 tók NBC upp Tónaflóð og sendi út í beinni. Miley hefur verið orðuð við hlutverkið, því einhver sagði að hún líktist álfinum svona stuttklippt. Miley frábað sér hlutverkið, og tók afar sterkt til orða þegar hún lýsti því hversu lítið hana langaði að leika álfinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.