Fleiri fréttir

Skólarapp á ítölsku

Skólarapp naut mikilla vinsælda á Íslandi árið 1995. Það kom út árinu áður á ítölsku.

Bónorð frá öldungi

Mist Rúnarsdóttir lendir í ævintýrum við ritgerðarskrif í Namibíu. Öldungur í Himbaþorpi bað um hönd hennar og afturendi hennar hefur vakið athygli.

Bang bang bang

Frábær slagverkskonsert eftir Áskel Másson, en sinfónía eftir John Adams olli vonbrigðum.

KK og Maggi Eiríks skemmta

Á tónleikunum í kvöld koma fram KK og Magnús Eiríksson en þeir ætla leika sín þekktustu lög, í bland við að segja skemmtilegar sögur.

Harold Ramis látinn

Harold Ramis lék í The Ghostbusters og leikstýrði og skrifaði handritið að meðal annars Groundhog Day og Analyze This.

Heroes snúa aftur

Sjónvarpsstöðin NBC hefur tilkynnt að serían Heroes verði endurvakin árið 2015.

Tekur kærustuna alltaf með

Teknar voru myndir af Cara Delevingny og Michelle Rodriguez baksviðs á tískusýningu í Mílanó.

Britney og börnin

Poppstjarnan Britney Spears, 32 ára, og kærastinn hennar, David Lucado, fóru með syni Britney út að borða.

Röddin heillaði Disney

Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína.

Ásgeir fetar í fótspor Beyoncé

Ásgeir Trausti hefur gert samning við Columbia Records og fetar því í fótspor listamanna á borð við Beyoncé, Adele, John Mayer, Daft Punk og Depeche Mode

Bara vinir

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason og Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta mættu saman á Edduna sem fram fór í Hörpu á laugardagskvöldið.

Engin tvö Frjálsmen eins

Erla Sigurlaug Sigurðardóttir perlar hálsmen undir nafninu Frjálsmen. Innlásturinn fær hún meðal annars frá grænlensku og afrísku perluskrauti.

Sjá næstu 50 fréttir