Fleiri fréttir

Minni laxveiði en 2014

Það er von á nýjum tölum á vef Landssambansveiðifélaga í kvöld en það er ekki líklegt til að þar verði neitt kraftaverk sem veiðimenn hafa verið að bíða eftir.

Flugu kastað í Kanada

Það er víðar hægt að veiða en á Íslandi og það er eiginlega skylda þegar veiðimenn ferðast að hafa með sér stöng svona bara ef það væri veiði í grennd.

Ný sería af Sporðaköstum væntanleg

Í sumar hafa farið fram tökur á nýrri Sporðakastaseríu sem er með nýstárlegu sniði. Myndaðir eru erlendir veiðimenn sem eru stór nöfn í alþjóðlega veiðiheiminum og sumir einnig þekktir út fyrir þann heim.

Laxveiðimenn fagna rigningarspá

Nokkrar af bestu laxveiðiám landsins renna eins og litlir lækir og hafa gert í rúmlega mánuð en það er vonandi að breytast.

Laxinn að taka á Bíldsfelli

Það hefur eitthvað farið lítið fyrir fréttum af Soginu í sumar en það er vonandi að breytast miðað við fréttir af veiðimönnum síðustu daga.

Laxinn bíður betra vatns

Það er alveg ljóst að laxgengd í ánum á vesturlandi og víðar er langt undir væntingum en það er engu að síður lax við ósa ánna ó Borgarfirði sem virðist bara ekki leggja í að ganga upp.

Merkingarátak í Ytri Rangá

Umsjónarmenn og leigutakar Ytri Rangár hafa sett af stað nokkuð merkilegt átak við ánna til að kanna göngur og dreifingu laxa í ánni.

Taktu Veiðikortið með þér um helgina

Nú er að bresta á stærsta ferðahelgi ársins hjá Íslendingum og það verður fjölmennt á tjaldstæðum landsins og veðurspaín er bara alveg hreint ágæt til veiða.

Besti tíminn fyrir þurrflugu í Elliðavatni

Elliðavatn er oft kallað háskóli silungsveiðimannsins enda getur vatnið verið bæði gjöfult og krefjandi og það er yfirleitt haft á orði að náir þí góðum tökum á því getur þú veitt vel allsstaðar.

Eystri Rangá ennþá á toppnum

Nýjar tölur um laxveiði sumarsins á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga sýna að það er stór munur á veiði milli landshluta.

Áfram ágæt veiði í Þjórsá

Veiðin í Þjórsáhefur verið ágæt á þessu sumri þó hún sé minni en síðustu tvö árin en nýju veiðisvæðin virðst vera að koma vel inn.

40 laxa dagar í Ytri Rangá

Ytri Rangá er misfljót að fara í gang á sumrin og þetta sumarið fór hægt af stað en það er loksins að lifna yfir ánni.

Hálendisveiðin gengur vel

Það er víða veitt á hálendinu og veiðin er góð á flestum svæðum sem við höfum heyrt af og það eru margir til fjalla þessa helgina.

Hnúðlax farin að veiðast víða

Sumarið 2017 bar nokkuð á hnúðlaxi í nokkrum ám á landinu og þetta sumar virðist hann vera að koma í enn meiri mæli.

Flott veiði í Hafralónsá

Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu.

Eystri Rangá komin yfir 1.000 laxa

Það verður að teljast afar fréttnæmt í veiðiheiminum að það sé fyrst núna verið að segja frá fyrstu ánni sem fer yfir 1.000 laxa í sumar.

Erlendum veiðimönnum mun fjölga

Ísland hefur í áratugi laðað til sín erlenda veiðimenn sem koma hingað vegna þeirra eistöku veiðigæða sem eru á landinu.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga yfir veiðina í laxveiðiánum og það sýnir vel hversu erfið staðan er.

Yfir 800 laxar gengnir í Langá

Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í kvöld og það er búist við afar litlum breytingum í flestum ánum sérstaklega á vesturlandi.

Ytri Rangá að komast í gang

Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna.

Frábær byrjun í Hafralónsá

Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur.

170 laxa vika í Eystri Rangá

Í vikulegum veiðitölum á vef Landssambands Veiðifélaga er ekki að sjá að allar árnar séu í slæmum málum og greinilegt að Eystri Rangá er í blómstra.

Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur

Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi.

Fyrstu laxarnir komnir úr Soginu

Ein af þeim ám sem verður aldrei vatnslaus er Sogið en fréttir af fyrstu löxunum eru að berast af bökkum Sogsins.

20-30 laxa dagar í Eystri Rangá

Eystri Rangá og Urriðafoss eru búin að gefa mestu veiðina á þessu tímabili en það er nóg eftir af tímabilinu og margir þættir í óvissu.

3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum

Það er hörkugangur í silungsveiðinni um allt land og veiðimenn sem sækja stíft í silunginn í sumar líklega þakklátir fyrir veðurblíðuna sem hefur varið í allt sumar.

Borga laxveiðileyfi en fara í silung

Það þarf ekki að tala eitthvað í kringum ástandið í laxveiðiánum á vesturlandi í þessum lengstu þurrkum sem menn muna eftir.

Jökla fer vel af stað

Fréttir af laxveiðinni á norðausturlandi eru mun betri en af vesturlandi enda vantar ekkert vatn í árnar fyrir norðan.

Stórir urriðar í Laxárdalnum

Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal var í niðursveiflu í nokkur ár og líklega var ofveiði stærsti orsakavaldurinn en það er óhætt að segja að nú sé öldin önnur.

Laxveiðin erfið á vesturlandi

Nýjar vikutölur sem voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga sýnir að veiðin er afar erfið á vesturlandi.

Sjá næstu 50 fréttir