40 laxa dagar í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2019 12:00 Veiðin í Ytri virðist vera farin loksins af stað. Mynd: KL Ytri Rangá er misfljót að fara í gang á sumrin og þetta sumarið fór hægt af stað en það er loksins að lifna yfir ánni. Það hefur alveg gerst að hún hafi ekki farið í fyrr en um lok júlí og hún hafi svo átt gott sumar og það er vonandi að það verið þannig í sumar en hækkandi veiðitölur benda til þess að hún sé að fara í gang. Besti dagurinn í sumar var í vikunni en þá náðust 40 laxar yfir daginn og þegar Ytri Rangá fer að gefa hátt í 50 laxa á dag eru tölurnar fljótar upp. Vikurtölur síðasta miðvikudag voru 467 laxar en á því skriði sem áinn virðist loksins vera komin á verður hún líklega næsta laxveiðiáin sem fer upp í 1.000 laxa nema Miðfjarðará verði fyrri til en veiðin þar hefur að sama skapi tekið smá kipp og er hún komin í 493 laxa. Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði
Ytri Rangá er misfljót að fara í gang á sumrin og þetta sumarið fór hægt af stað en það er loksins að lifna yfir ánni. Það hefur alveg gerst að hún hafi ekki farið í fyrr en um lok júlí og hún hafi svo átt gott sumar og það er vonandi að það verið þannig í sumar en hækkandi veiðitölur benda til þess að hún sé að fara í gang. Besti dagurinn í sumar var í vikunni en þá náðust 40 laxar yfir daginn og þegar Ytri Rangá fer að gefa hátt í 50 laxa á dag eru tölurnar fljótar upp. Vikurtölur síðasta miðvikudag voru 467 laxar en á því skriði sem áinn virðist loksins vera komin á verður hún líklega næsta laxveiðiáin sem fer upp í 1.000 laxa nema Miðfjarðará verði fyrri til en veiðin þar hefur að sama skapi tekið smá kipp og er hún komin í 493 laxa.
Mest lesið Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Góður lokasprettur í Jöklu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Veiðistaðir sem detta inn og út Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði Bleikjan í Brúará komin í tökustuð Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði