Fleiri fréttir

KR fær liðsstyrk frá Riga

Karlalið KR í körfubolta hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni.

Kristófer segir KR skulda sér milljónir

Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda.

Sigrún Sjöfn: Ég tek þessi tvö stig

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var ekki himinlifandi með frammistöðu liðsins síns, Skallagríms, í kvöld en liðið Hauka í Hafnarfirði naumlega, 51-54.

Ásta Júlía komin aftur heim í Val

Ásta Júlía Grímsdóttir mun styrkja kvennaliðs Vals í Domino´s deildinni í körfubolta í vetur í stað þess að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Denver neitar enn og aftur að gefast upp

Jamal Murray skoraði 28 stig þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Lakers, 114-106, í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Lakers leiðir einvígið, 2-1.

Jordan vann Tígrisdýrakónginn

Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum.

Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna

Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn.

Körfuboltaofvitinn í Denver

Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð

Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar.

Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu

Doc Rivers og félagar í Los Angeles Clippers fá að heyra það næstu dagana í bandarískum fjölmiðlum og þá sérstaklega þjálfarinn sem klúðraði enn á ný frábærri stöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir