Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 12:20 Stjarnan hefur unnið bikarinn síðustu tímabil en er enn að bíða eftir Íslandsbikarnum. Hlynur Bæringsson og Ágúst Angantýsson eru hér með bikarinn í febrúar. Vísir/Daníel Þór Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira