Fleiri fréttir

Einar Rafn ekki með næstu mánuði

Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið.

Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn

Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik.

ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja

ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta.

Aron valinn maður leiksins | Haukur fór meiddur af velli

Gengi Íslendinganna tveggja í Meistaradeild Evrópu í handbolta var ójafnt í kvöld. Aron Pálmarsson var valinn maður leiksins í sigri Barcelona á Nantes. Haukur Þrastarson fór hins vegar meiddur af velli í sigri Kielce.

Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni

Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð.

„Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“

Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt.

„Læðan eins og við þekkjum hana best“

„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni.

Valur dregur kvennalið sitt úr keppni

Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins.

Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding.

Orri: NFL-sendingar frá Bjögga

BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu.

Sjá næstu 50 fréttir