Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 3. október 2020 19:19 Sebastian Alexandersson er nýráðinn þjálfari Fram. vísir/vilhelm „Get ekki sagt annað en að ég sé feginn. Við stilltum þessu upp sem úrslitaleik um allt“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á ÍR í Safamýrinni í dag, 27-24, þeirra fyrsti sigur í vetur. „Við förum í alla leiki til að vinna þá en þetta er svona leikur að ef við vinnum ekki þá erum við bara í djúpum skít“ „ÍR-ingar mættu og veittu okkur mjög verðuga keppi. Mér finnst samt rosalega oft í þessum fyrstu leikjum tímabilsins sem við erum í lykilstöðu í leiknum en það er bara eins og við hreinlega viljum ekki vinna eða viljum ekki vera yfir í leiknum“ sagði Basti fegin að liðið hafi brotið þann ís í dag og unnið leikinn. Andri Már Rúnarsson var frábær í liði Fram í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 8 mörk en hann endaði með 10 mörk og fimm sköpuð færi. Hann er búinn að vera frábær allt tímabilið sagði Sebastian um Andra „Enn þegar menn eru 18 ára þá eru menn stundum aðeins á undan sér svo ég þarf reglulega að taka hann útaf, kæla hann aðeins og tala við hann. Hann er skynsamur og tekur leiðbeiningum vel.“ Basti segir að þjálfarateymið sé enn að reyna að finna hvaða uppstilling henti liðinu best og að þeir hafi strögglað með það í dag. Hann á oft í vandræðum með að koma sínum bestu varnarmönnum inn þegar liðin keyra hratt á þá, en hann var ánægður með það að liðið hafi haldið haus undir pressu í dag „Við héldum bara ró okkar, það hefði verið mjög auðvelt að missa kúlið, eins og krakkarnir segja. Við höfðum miklu meira að tapa þegar uppi er staðið því það ætlast allir til þess að við vinnum, það er erfiðustu leikirnir að spila“ sagði Basti að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
„Get ekki sagt annað en að ég sé feginn. Við stilltum þessu upp sem úrslitaleik um allt“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á ÍR í Safamýrinni í dag, 27-24, þeirra fyrsti sigur í vetur. „Við förum í alla leiki til að vinna þá en þetta er svona leikur að ef við vinnum ekki þá erum við bara í djúpum skít“ „ÍR-ingar mættu og veittu okkur mjög verðuga keppi. Mér finnst samt rosalega oft í þessum fyrstu leikjum tímabilsins sem við erum í lykilstöðu í leiknum en það er bara eins og við hreinlega viljum ekki vinna eða viljum ekki vera yfir í leiknum“ sagði Basti fegin að liðið hafi brotið þann ís í dag og unnið leikinn. Andri Már Rúnarsson var frábær í liði Fram í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 8 mörk en hann endaði með 10 mörk og fimm sköpuð færi. Hann er búinn að vera frábær allt tímabilið sagði Sebastian um Andra „Enn þegar menn eru 18 ára þá eru menn stundum aðeins á undan sér svo ég þarf reglulega að taka hann útaf, kæla hann aðeins og tala við hann. Hann er skynsamur og tekur leiðbeiningum vel.“ Basti segir að þjálfarateymið sé enn að reyna að finna hvaða uppstilling henti liðinu best og að þeir hafi strögglað með það í dag. Hann á oft í vandræðum með að koma sínum bestu varnarmönnum inn þegar liðin keyra hratt á þá, en hann var ánægður með það að liðið hafi haldið haus undir pressu í dag „Við héldum bara ró okkar, það hefði verið mjög auðvelt að missa kúlið, eins og krakkarnir segja. Við höfðum miklu meira að tapa þegar uppi er staðið því það ætlast allir til þess að við vinnum, það er erfiðustu leikirnir að spila“ sagði Basti að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira