Orri: NFL-sendingar frá Bjögga Benedikt Grétarsson skrifar 25. september 2020 22:40 Orri Freyr Þorkelsson lék vel í kvöld. vísir/bára „Þetta var ekki gott í fyrri hálfleik og við töpuðum alltof mörgum boltum. Ég veit ekki hversu mörgum við töpuðum en held að þeir voru 9-10 talsins. Það var mjög lélegt. Svo kemur þéttleiki og varnarleikur í seinni hálfleik og þannig vinnum við leikinn,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson eftir 26-32 sigur Hauka gegn Stjörnunni. Haukar hafa fengið nokkra nýja leikmenn fyrir veturinn. Hvernig er liðið að slípast saman? „Við höfum æft mjög mikið, þrátt fyrir smá hlé í ágúst og höfum náð góðum takti í liðið. Við erum að slípast betur saman við nýju mennina með hverjum leiknum. Við erum á réttri leið.“ BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu og Orri segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. „Klárlega gott mál. Þetta eru auðvitað bara bombur fram völlinn. Ég veit eiginlega ekki hvar ég ætti að finna betri sendingar fram í heiminum. Þetta eru eiginlega bara NFL-sendingar og það er fáránlega gott að fá svona bolta fram. Leikurinn í kvöld var frekar þéttur allur og lítið um hraðupphlaup en það er geggjað að vera með svona gaur fyrir aftan sig að dæla boltum fram.“ Haukr misnotuðu fimm víti gegn ÍBV en Orri var öruggur lengstum í leiknum í kvöld. Síðasta vítið fór þó forgörðum. Hvað era ð gerast á línunni? „Úff, ég veit það ekki. Ég fékk boltann þó aftur og skoraði. Ætli það sé ekki ágætis sárabót, “ sagði Orri að lokum. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
„Þetta var ekki gott í fyrri hálfleik og við töpuðum alltof mörgum boltum. Ég veit ekki hversu mörgum við töpuðum en held að þeir voru 9-10 talsins. Það var mjög lélegt. Svo kemur þéttleiki og varnarleikur í seinni hálfleik og þannig vinnum við leikinn,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson eftir 26-32 sigur Hauka gegn Stjörnunni. Haukar hafa fengið nokkra nýja leikmenn fyrir veturinn. Hvernig er liðið að slípast saman? „Við höfum æft mjög mikið, þrátt fyrir smá hlé í ágúst og höfum náð góðum takti í liðið. Við erum að slípast betur saman við nýju mennina með hverjum leiknum. Við erum á réttri leið.“ BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu og Orri segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu. „Klárlega gott mál. Þetta eru auðvitað bara bombur fram völlinn. Ég veit eiginlega ekki hvar ég ætti að finna betri sendingar fram í heiminum. Þetta eru eiginlega bara NFL-sendingar og það er fáránlega gott að fá svona bolta fram. Leikurinn í kvöld var frekar þéttur allur og lítið um hraðupphlaup en það er geggjað að vera með svona gaur fyrir aftan sig að dæla boltum fram.“ Haukr misnotuðu fimm víti gegn ÍBV en Orri var öruggur lengstum í leiknum í kvöld. Síðasta vítið fór þó forgörðum. Hvað era ð gerast á línunni? „Úff, ég veit það ekki. Ég fékk boltann þó aftur og skoraði. Ætli það sé ekki ágætis sárabót, “ sagði Orri að lokum.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02