Fleiri fréttir

Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum

Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar.

Danir skildu heimsmeistarana eftir og norsku stelpurnar töpuðu

Danmörk tryggði sér síðasta sætið í milliriðli á HM kvenna í handbolta í Japan og komu um leið í veg fyrir það að heims- og Evrópumeistarar Frakka komast í milliriðila á þessu heimsmeistaramóti. Hollendingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Noregs.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.