Handbolti

Í beinni í dag: Olís-deildin á sviðið

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Stórleikur að Hlíðarenda
Stórleikur að Hlíðarenda vísir/daníel
Olís-deild karla á sviðið á sportstöðvum Stöðvar 2 en stórleikur Vals og FH verður sýndur beint á Stöð 2 Sport áður en um er að ræða lokaleik 13.umferðar.13.umferðin verður í kjölfarið gerð upp í Seinni bylgju Henry Birgis Gunnarssonar klukkan 21:20, einnig á Stöð 2 Sport.Einu stigi munar á þessum miklu stórveldum í 4. og 6.sæti deildarinnar.Í beinni í dag

09. des.

19:15

Valur - FH

Stöð 2 Sport

 


 

    
09. des.

21:20

Seinni bylgjan

Stöð 2 Sport

 
 
 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.