Handbolti

Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Eins og alltaf lauk Seinni bylgjunni á hinum skemmtilega lið, „Hvað ertu að gera, maður?“Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta.Meðal þess sem fangaði athyglina þessa vikuna voru tapaðir boltar hjá Fram, Barbasinski-skot hjá Eyjamanninum Magnúsi Stefánssyni og fagnaðarlæti Mosfellinga á Akureyri.Þá tók kvennalið Aftureldingar afar áhugaverða miðju í leiknum gegn Fram.„Hvað ertu að gera, maður?“ vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.