Handbolti

Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Eins og alltaf lauk Seinni bylgjunni á hinum skemmtilega lið, „Hvað ertu að gera, maður?“

Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta.

Meðal þess sem fangaði athyglina þessa vikuna voru tapaðir boltar hjá Fram, Barbasinski-skot hjá Eyjamanninum Magnúsi Stefánssyni og fagnaðarlæti Mosfellinga á Akureyri.

Þá tók kvennalið Aftureldingar afar áhugaverða miðju í leiknum gegn Fram.

„Hvað ertu að gera, maður?“ vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.