Stórsigur norsku stelpnanna kom þeim á toppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 13:00 Stine Bredal Oftedal fór fyrir sínu liði í dag. EPA-EFE/HIROSHI YAMAMURA Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu. Noregur er komið upp í efsta sætið í sínum milliriðli eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Suður Kóreu, 36-25, á HM kvenna handbolta í Japan. Norsku stelpurnar hafa unnið tvo fyrstu leikina sína í milliriðlinum og önnur úrslit í dag sáu til þess að norska liðið gat komist á toppinn sem þær nýttu sér. Noregur hefur sex stig fyrir lokaumferðina í milliriðlinum og nægir þar jafntefli á móti Þýskalandi til að tryggja sér sæti undanúrslitum keppninnar. Stine Bredal Oftedal var markahæst í norska landsliðinu með sjö mörk og var valinn best á vellinum í leikslok en hún gaf einnig níu stoðsendingar í leiknum. Sigur norska liðsins var aldrei í hættu eftir að þær breyttu stöðunni úr 1-3 í 10-5 í fyrri hálfleik og munurinn var orðinn tíu mörk í hálfleik, 20-10. Kóresku stelpurnar náðu muninum niður í fimm mörk í seinni hálfleik, 25-20, en nær komust þeir ekki.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur 25-36Staðan í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina: Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður-Kórea 2 Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu. Noregur er komið upp í efsta sætið í sínum milliriðli eftir sannfærandi ellefu marka sigur á Suður Kóreu, 36-25, á HM kvenna handbolta í Japan. Norsku stelpurnar hafa unnið tvo fyrstu leikina sína í milliriðlinum og önnur úrslit í dag sáu til þess að norska liðið gat komist á toppinn sem þær nýttu sér. Noregur hefur sex stig fyrir lokaumferðina í milliriðlinum og nægir þar jafntefli á móti Þýskalandi til að tryggja sér sæti undanúrslitum keppninnar. Stine Bredal Oftedal var markahæst í norska landsliðinu með sjö mörk og var valinn best á vellinum í leikslok en hún gaf einnig níu stoðsendingar í leiknum. Sigur norska liðsins var aldrei í hættu eftir að þær breyttu stöðunni úr 1-3 í 10-5 í fyrri hálfleik og munurinn var orðinn tíu mörk í hálfleik, 20-10. Kóresku stelpurnar náðu muninum niður í fimm mörk í seinni hálfleik, 25-20, en nær komust þeir ekki.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur 25-36Staðan í milliriðli eitt fyrir lokaumferðina: Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður-Kórea 2
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita